Hjukrun.is-print-version

Viðhorfskönnun um karlmenn í hjúkrun: svarfrestur rennur út á föstudaginn 26. nóvember

RSSfréttir
23. nóvember 2021


Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur lagt fram viðhorfskönnun meðal félagsmanna um karlmenn í hjúkrun. 

Hjúkrunarfræðingar sem þáðu laun árið 2021 fengu könnunina senda til sín rafrænt í tölvupósti og hvetjum við þá sem ekki þegar hafa svarað að taka þátt. Frestur til að svara könnuninni rennur út föstudaginn 26. nóvember.

Könnunin barst með tölvupósti frá Maskínu frá netfanginu rannsoknir@maskina.is.

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála