21.
desember2021
Fimmtudaginn síðastliðinn voru greiddir út 1102 styrkir úr Styrktarsjóði félagsins að upphæð tæplega 61 milljóna króna, þar af voru rúmar 45 milljónir í heilsustyrki til félagsmanna.
Sama dag voru greiddir út styrkir að upphæð tæpra 17 milljóna króna til 290 félagsmanna úr Starfsmenntunarsjóði Fíh.
Athugið að þær umsóknir sem berast sjóðunum eftir lokaskiladag og fram til áramóta koma til afgreiðslu á fyrsta fundi stjórna sjóðanna á nýju ári. Styrkirnir munu eftir sem áður teljast til ársins 2021.
Sama dag voru greiddir út styrkir að upphæð tæpra 17 milljóna króna til 290 félagsmanna úr Starfsmenntunarsjóði Fíh.
Athugið að þær umsóknir sem berast sjóðunum eftir lokaskiladag og fram til áramóta koma til afgreiðslu á fyrsta fundi stjórna sjóðanna á nýju ári. Styrkirnir munu eftir sem áður teljast til ársins 2021.