Hjukrun.is-print-version

Bráðvantar fleira heilbrigðisstarfsfólk í bakvarðasveitina

RSSfréttir
22. desember2021

Heilbrigðisráðuneytið sendir út ákall til m.a. hjúkrunarfræðinga sem eru reiðubúnir að að skrá sig í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Í ljósi mikillar fjölgunar Covid-smita í samfélaginu má gera ráð fyrir vaxandi álagi hjá heilbrigðisstofnunum og hætt er við auknum forföllum starfsfólks vegna smita og sóttkvíar.

Nánari upplýsingar og skráning í bakvarðasveit á vef Stjórnarráðsins

 

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála