18.
mars 2022
Opið fyrir umsóknir til og með 15. apríl 2022.
Meistaranám
- NÝTT – Geðhjúkrun (sameiginleg gráða frá HÍ og HA)
- Barnahjúkrun
- Bráðahjúkrun
- Geðhjúkrun (eldri leið)
- Gjörgæsluhjúkrun
- Heilsugæsluhjúkrun
- Heimahjúkrun
- Hjúkrunarstjórnun (rekstur og mannauðsstj. – forysta ogverkefnastjórnun)
- Hjúkrun aðgerðasjúklinga
- Hjúkrun langveikra
- Rannsóknaþjálfun
- Skurðhjúkrun
- Svæfingahjúkrun
- Öldrunarhjúkrun
- Önnur klínísk sérhæfing
Diplómanám
- Hjúkrun langveikra
- Skurðhjúkrun
- Svæfingahjúkrun
- NÝTT – Heilsugæsluhjúkrun með áherslu á brjóstagjöf
- Hjúkrunarstjórnun (rekstur og mannauðsstj./forysta ogverkefnastjórnun)
- Ljósmóðurfræði til MS-prófs
- Ljósmóðurfræði (að loknu kandídatsprófi í ljósmóðurfræði)
Ljósmóðurfræði til starfsréttinda
Doktorsnám
Tekið er við umsóknum um doktorsnám í hjúkrunarfræði og ljósmóðurfræði allt árið.
Nánari upplýsingar og umsóknarferli á hjukrun.hi.is
Einnig hjá verkefnastjórum framhaldsnáms: Arnheiður Sigurðardóttur, arnheid@hi.is (diplómanám og ljósmóðurfr. til starfsréttinda)
og Hulda Long, huldalong@hi.is (meistara- og doktorsnám)