26.
apríl 2022
Vegna ófyrirséðra aðstæðna verður ekki hægt að borga út heilsu- og heilbrigðisstyrki í dag, 26. apríl, líkt og stefnt var að.
Stefnt er að því að greiða styrkina í byrjun næstu viku.
Beðist er innilegrar afsökunar á þessari töf og óþægindum sem félagsmenn kunna að verða fyrir.