Hjukrun.is-print-version

Rapportið - Gísli Kort Kristófersson

RSSfréttir
31. maí 2022

RAPPORTIР er hlaðvarp Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga þar sem þáttastjórnendur fá til sín gesti úr röðum hjúkrunarfræðinga sem hafa sögur að segja, bæði úr starfi og einkalífi. Einlægt spjall um fagið, áskoranir og lífið í öllum sínum litum.

Viðmælandi Rapportsins að þessu sinni er Gísli Kort Kristófersson, geðhjúkrunarfræðingur. Hann starfar á Sjúkrahúsinu á Akureyri ásamt því að vera dósent við Háskólann á Akureyri og aðjúnkt við Háskóla Íslands.

 

 

Hlusta á Spotify

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála