Hjukrun.is-print-version

Íbúð í Sóltúni laus til bókunar

RSSfréttir
1. júní 2022

Íbúð Orlofssjóðs Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga í Sóltúni 9 í Reykjavík er aftur laus til bókunar. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga lánaði íbúðina til notkunar fyrir flóttafólk frá Úkraínu, flóttafólkið er nú komið í annað húsnæði.

Orlofsvefur Fíh

Stuðningur við flóttafólk og hjúkrunarfélagið í Úkraínu

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála