Hjukrun.is-print-version

Fundarröð Fíh um landið

RSSfréttir
7. júní 2022

Félag íslenskra hjúkrunarfæðinga funduðu í maí með hjúkrunarfræðingum víðs vegar um landið. Tilgangur fundanna var að heyra í félagsmönnum Fíh eftir veturinn, taka stöðuna eftir Covid-19 faraldurinn og ræða sumarið framundan.

Formaður og starfsfólk kjara- og réttindasviðs áttu mörg góð og upplýsandi samtöl við hjúkrunarfræðinga víða um land.  

Fleiri fundir á fleiri stöðum eru áætlaðir í haust.

Fundað var með félagsmönnum á Landspítala Hringbraut miðvikudaginn 1. júní

Fundað var með félagsmönnum hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins á Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 31. maí

 

Fundað var með félagsmönnum á Landspítala Fossvogi mánudaginn 30. maí

 

Fundað var með félagsmönnum á Höfða og HVE á Akranesi þriðjudaginn 24. maí

 

Fundað var með félagsmönnum á HSA á Neskaupsstað og HSA Egilsstöðum miðvikudaginn 18. maí

Fundað var með félagsmönnum á HSu á Selfossi mánudaginn 16. maí

 

 

Fundað var með félagsmönnum HSS á Iðavöllum mánudaginn 9. maí. 

 

 

Myndir frá fundunum á Akureyri

 

 

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála