10.
júní 2022
Gestur Rapportsins að þessu sinni er Kristín Davíðsdóttir, hjúkrunarfræðingur og teymisstjóri skaðaminnkunar hjá Rauða krossinum.
Rætt er við hana um hjúkrun jaðarsettra einstaklinga í íslensku samfélagi, starfsemi Frú Ragnheiðar og sóknarfæri í skaðaminnkunarúrræðum.