Hjukrun.is-print-version

Rapportið - Kristín Davíðsdóttir

RSSfréttir
10. júní 2022

Gestur Rapportsins að þessu sinni er Kristín Davíðsdóttir, hjúkrunarfræðingur og teymisstjóri skaðaminnkunar hjá Rauða krossinum.

Rætt er við hana um hjúkrun jaðarsettra einstaklinga í íslensku samfélagi, starfsemi Frú Ragnheiðar og sóknarfæri í skaðaminnkunarúrræðum.

 

 

Rapportið á Spotify

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála