Hjukrun.is-print-version

Tímarit hjúkrunarfræðinga er komið út

RSSfréttir
2. ágúst 2022

Annað tölublað Tímarits hjúkrunarfræðinga 2022 er komið út og hefur verið dreift til félagsmanna.

Geð er þema blaðsins að þessu sinni. Í blaðinu er meðal annars rætt við Hrönn Stefánsdóttur og Ragnheiði Eiríksdóttur, hjúkrunarfræðingar í DAM-teymi göngudeildar lyndisraskana LSH Kleppi, teymið þjónustar fólk með langvarandi og djúpstæðan tilfinningalegan óstöðugleika. Þá er rætt við Ingibjörgu Jónsdóttur, prófessor í lífeðlisfræði í Gautaborg, um kulnun, og Birnu Óskarsdóttur, hjúkrunarfræðing og teymisstjóra í teymi sem er ætlað að þjónusta fólk með alvarlegan geð- og fíknivanda á vettvangi.

Smelltu hér til að lesa flettiútgáfu

Smelltu hér til að lesa PDF-útgáfu

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála