16.
september 2022
Ráðstefna ENDA European Nurse Directors Association er haldin á Selfossi dagana 14.-17. september 2022. Á fimmtudeginum ræddi Rapportið við Jacqueline Filkins, stofnanda ENDA, Gretu Westwood, framkvæmdastjóra Florence Nightingale stofnunarinnar, og fleiri. Meirihluti þáttarins er á ensku. Þátturinn er 21 mínúta.
Hér má lesa rafrænt fylgirit með Tímariti hjúkrunarfræðinga um ráðstefnuna.
Teddie Potter sýndi mynd af norðurljósunum sem hún tók á miðvikudagskvöldið.
Greta Westwood, framkvæmdastjóri Florence Nightingale stofnunarinnar, ræddi um stafræna hjúkrun.
Klappað var fyrir Jacqueline Filkins, stofnanda ENDA.Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, forseti ENDA, er í pontu.