6.
október 2022
Vinnsla er hafin á Dagbók Fíh fyrir árið 2023.
Allir þeir félagsmenn sem fengu dagbók í fyrra og þar áður eru nú þegar á listanum og þurfa þeir félagsmenn ekki að panta aftur dagbók.
Dagbókin verður póstlögð til félagsmanna í lok október séu þeir skráðir. Félagsmenn geta séð inn á Mínum síðum, undir flipanum Persónuupplýsingar, hvort þeir eru skráðir með dagbók eða ekki. Hægt er að breyta skráningu fyrir miðnætti mánudaginn 10. október.