1.
nóvember 2022
Dagbók Fíh 2023 er komin úr prentun. Búið er að póstleggja dagbókina og er nú verið að dreifa dagbókinni til þeirra sem fengu dagbók í fyrra og þeirra sem skráðu sig fyrir dagbók.
Aðrir sem óska eftir því að fá dagbók geta nálgast eintak á skrifstofu Fíh á Suðurlandsbraut 22 eða sent okkur tölvupóst á netfangið hjukrun@hjukrun.is