Hjukrun.is-print-version

Framlengdur umsóknarfrestur í Starfsmenntunarsjóð

RSSfréttir
29. nóvember 2022

Vegna bilunar sem kom upp á vef Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga var ekki hægt að skila inn umsókn fyrir styrk úr Starfsmenntunarsjóði á Mínum síðum.

Búið er að gera við bilunina og því hægt að klára umsóknir á Mínum síðum.

Til að koma til móts við félagsmenn hefur fresturinn til að sækja um verið framlengdur til þriðjudagsins 6. desember 2022.

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála