Stofnuð verða þverfagleg samtök heilbrigðisstarfsfólks á Íslandi sem vinnur með gigtarfólki
Stofnfundurinn verður haldinn í Eirbergi við Eiríksgötu 34 þann 31. janúar 2023 klukkan 16:30
Kosið verður í stjórn og lög og reglur samtakanna samþykkt
Allir áhugasamir heilbrigðisstarfsmenn velkomnir
Fyrir hönd undirbúningshópsins
Bára Denný Ívarsdóttir, þroskaþjálfi og atferlisfræðingur Göngudeild gigtarsjúkdóma; baradi@landspitali.is
Elínborg Stefánsdóttir, hjúkrunarfræðingur Göngudeild gigtarsjúkdóma; elinbste@landspitali.is
Gerður Beta Jóhannesdóttir, hjúkrunarfræðingur Göngudeild gigtarsjúkdóma; gerdurbj@landspitali.is
Hrefna Indriðadóttir, sjúkraþjálfari; hrefnaindrida@gmail.com
Þóra Jenný Gunnarsdóttir, dósent Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild Háskóla Íslands; thoraj@hi.is