13.
febrúar 2023
Fundur Guðbjargar Pálsdóttur, formanns Fíh, og kjara- og réttindasviðs Fíh með hjúkrunarfræðingum á Ísafirði í dag verður haldinn á Teams, ekki í fundarsal HVEST eins og áður var auglýst. Flugi til Ísafjarðar var aflýst í morgun vegna veðurs og þar sem samningaviðræður eru að hefjast þá er ekki hægt að fresta því að ræða komandi samninga við hjúkrunarfræðinga um allt land.
Fundurinn á Ísafirði verður eins og áður segir á Teams og hefst kl. 13:00.