Hjukrun.is-print-version

Forgangsopnun orlofsíbúða í þéttbýli fyrir júní

RSSfréttir
14. febrúar 2023

Þann 15. hvers mánaðar er forgangsopnun fyrir þá sem eiga lögheimili utan þess sveitarfélags sem við á.

Miðvikudaginn 15. febrúar, kl. 9:00, opnar orlofsvefurinn fyrir bókanir á íbúðum í þéttbýli í júní fyrir utan Þórunnarstræti á Akureyri, sú íbúð fylgir forgangsopnuninni fyrir sumarið.

Tilkynnt verður á Hjúkrun.is og á samfélagsmiðlum félagsins í byrjun mars hvenær nákvæmlega forgangsopnun verður fyrir bókanir á orlofsbústöðum sumarið 2023, undanfarin ár hefur það verið í kringum 20. mars.

Nýir flugkóðar Icelandair verða aðgengilegir á orlofsvefnum 1. mars næstkomandi.

Orlofsvefur

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála