28.
apríl 2023
Auglýst var eftir þremur stjórnarmönnum og einum varamanni í stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Kjörið fer fram á aðalfundi föstudaginn 12. maí 2023. Aðalfundur fer fram í Norðurljósasal Hörpu og hefst kl. 13:00. Frambjóðendur í stjórn eru eftirfarandi:
Aðalmenn
Ásdís M. Finnbogadóttir
Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen
Þórdís Hulda Tómasdóttir
Varamaður
Kristófer Kristófersson
Aðalmenn
Ásdís M. Finnbogadóttir
Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen
Þórdís Hulda Tómasdóttir
Varamaður
Kristófer Kristófersson