Hjukrun.is-print-version

Framtíðarskipan sjúkrahúsmála í Reykjavík

RSSfréttir
9. apríl 1998

Á undanförnum árum hafa umræður um aukna samvinnu eða jafnvel sameiningu stóru sjúkrahúsanna í Reykjavík verið áberandi. Á árinu 1991 skilaði ráðgjafafyrirtækið Ernst og Young skýrslu til stjórnar Ríkisspítala um framtíðarþróun sjúkrahússins. Var í þeirri skýrslu bent á hagkvæmni þess að sameina Ríkisspítala og Borgarspítalann. Síðan þá hafa Borgarspítalinn og St. Jósepsspítali, Landakoti sameinast í Sjúkrahúsi Reykjavíkur, eða 1 janúar 1996. 

Skýrslan í heild sinni: Framtíðarskipan sjúkrahúsmála í Reykjavík

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála