9.
febrúar 2003
Í byrjun árs 2000 skipaði stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sögu- og minjanefnd. Nefndinni er ætlað það hlutverk að skoða og ákveða á hvern hátt megi skrá og varðveita sögu hjúkrunar á Íslandi, svo og að leita leiða til að safna saman og varðveita minjar sem tengjast hjúkrun, með það í huga að stofnsetja minjasafn hjúkrunar.
Skýrslan í heild sinni: Skýrsla sögu- og minjanefndar "Varðveisla og sýning hjúkrunarminja"
Skýrslan í heild sinni: Skýrsla sögu- og minjanefndar "Varðveisla og sýning hjúkrunarminja"