Hjukrun.is-print-version

Umsögn um leiðbeiningar

RSSfréttir
15. mars 2004

 

Reykjavík 15. mars 2004

Vilborg Ingólfsdóttir, yfirhjúkrunarfræðingur

Landlæknisembættið

Austurströnd 5

170 Seltjarnarnes

Efni: Umsögn um leiðbeiningar um val á fæðingarstað.

 

Með bréfi dags. 26. febrúar 2004 óskaði Landlæknisembættið eftir umsögn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga um tillögur starfshóps á vegum embættisins er fjallaði um val á fæðingarstað.

Þó í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga séu nokkrir félagsmenn með ljósmóðurfræðimenntun hafa þeir ekki með sér ákveðið samstarf, hafa ekki myndað fagdeild innan Fíh.  Því sé ég mér ekki fært að senda umsögn Fíh um faglegar leiðbeiningar er lúta að störfum annarrar fagstéttar.

Fyrir hönd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga þakka ég traustið sem í beiðninni um umsögn felst.

 

Virðingarfyllst,

 

Fyrir hönd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga


Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála