Ályktun fulltrúaþings Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 7. og 8. maí 2007 um sjálfstæðan rekstur hjúkrunarfræðinga
8.
maí 2007
Fulltrúaþing Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fagnar þeim möguleikum til sjálfstæðs rekstrar sem hjúkrunarfræðingar fá með nýjum lögum um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007.