29.
ágúst 2007
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
bt. Guðríðar Þorsteinsdóttur
Vegmúla 3
150 Reykjavík
Reykjavík, 29. ágúst 2007
Efni: Umsögn um drög að reglugerð um heilbrigðisumdæmi.
Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) þakkar fyrir að fá tækifæri til að veita umsögn um drög að reglugerð um heilbrigðisumdæmi.
Stjórn félagsins gerir ekki athugasemdir við fyrirliggjandi drög.
Virðingarfyllst,
F.h. stjórnar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga,
________________________________________
Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður