Nefndasvið Alþingis
Austurstræti 8 - 10
150 Reykjavík
Reykjavík, 21. nóvember 2007
Efni: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, 7. mál.
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (FÍH) þakkar beiðni um umsögn um tillögu til þingsályktunar um lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, 7. mál.
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga fagnar framkominni tillögu til þingályktunar og hvetur til samþykkis hennar.
Virðingarfyllst,
F.h. stjórnar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga,
________________________________________
Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður