Hjukrun.is-print-version

Ályktun stjórnar Fíh um samstarf LSH og kragasjúkrahúsa

RSSfréttir
22. janúar 2008
Reykjavík 22. janúar 2008



Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (FÍH) fagnar samkomulagi Landspítalans við nágrannasjúkrahúsin fjögur um aukið samstarf og tilflutning verkefna. Stjórnin telur að með slíku samstarfi sé unnt að auka gæði þjónustunnar, nýta betur fagþekkingu heilbrigðisstarfsfólks á svæðinu og létta að nokkru því langvarandi álagi sem verið hefur á hjúkrunarfræðingum á Landspítala.
Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála