22.
maí 2008
Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga lýsir ánægju með byggingu nýs Landspítala.
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hvetur til að áfram verði haft náið samráð við hjúkrunarfræðinga og annað starfsfólk spítalans um hönnun byggingarinnar.