Hjukrun.is-print-version

Ályktun stjórnar Fíh um nýja námsleið við HÍ

RSSfréttir
21. nóvember 2008

Reykjavík 21. nóvember 2008

Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (FÍH) styður samþykkt deildarfundar hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands frá 21. október sl. um að hefja í janúar 2009, námsleið til BS prófs í hjúkrunarfræði, fyrir fólk með annað háskólapróf.

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála