21.
nóvember 2008
Reykjavík 21. nóvember 2008
Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (FÍH) styður samþykkt deildarfundar hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands frá 21. október sl. um að hefja í janúar 2009, námsleið til BS prófs í hjúkrunarfræði, fyrir fólk með annað háskólapróf.