Hjukrun.is-print-version

Ályktun stjórnar Fíh um breytingar á heilbrigðiskerfinu

RSSfréttir
14. janúar 2009


Reykjavík 14. janúar 2009






Ályktun stjórnar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga til stjórnvalda:




Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga varar stjórnvöld við að fara of geyst í breytingar á heilbrigðiskerfinu og óttast að við það skerðist þjónusta við sjúklinga umtalsvert og dýrmæt sérþekking starfsmanna tapist. Því vill stjórnin ítreka nauðsyn þess að haft sé samráð við fagfólk áður en ákvarðanir um breytingar eru teknar.






F.h. stjórnar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga


Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður
s. 540-6400 og 861-2892


Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála