19.
maí 2011
Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga haldinn 19. maí 2011 skorar á stjórnvöld að standa vörð um forvarnir og almenna stuðningsþjónustu er lýtur að skólabörnum. Sérstök áhersla verði lögð á skólaheilsugæslu, skólasálfræðiþjónustu og almenna barnavernd.