þriðjudaginn 13. nóvember 2012 kl. 11:00
Mættir
Elsa B. Friðfinnsdóttir, Ragnheiður Gunnarsdóttir, Jónína Sigurgeirsdóttir, Guðbjörg Pálsdóttir, Herdís Gunnarsdóttir, Fjóla Ingimundardóttir, Arndís Jónsdóttir, Gunnar Helgason, Hlíf Guðmundsdóttir, Hrönn Hákansson og Eva Hjörtína Ólafsdóttir, sem ritaði fundargerð.
Í síma: Sigríður Kristinsdóttir, Kristín Thorberg.
Boðuð forföll
Jóhanna Kristófersdóttir, Jóhanna Oddsdóttir, Aðalheiður D. Matthíasdóttir, Margrét Blöndal, Björk Elva Jónasdóttir.
Gestir:
Ásgerður Ragnarsdóttir, lögmaður hjá LEX og Sólveig Stefánsdóttir, fjármálastjóri Fíh.
Til afgreiðslu:
1. Ákvörðun um áframhald BHM málsins
Ásgerður fór yfir dómsniðurstöðu og rökstuðning frá Héraðsdómi í máli E-4859/2011
Tengill:http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=E201104859&Domur=2&type=1&Serial=1&Words=
Eftir ítarlegar umræður greiddu stjórnarmenn atkvæði um hvort áfrýja ætti málinu til Hæstaréttar. Tólf voru samþykkir einn sat hjá. Enginn greiddi atkvæði á móti.
2. Fundargerð síðasta fundar.
Samþykkt
Fundi slitið kl. 12:30
Næsti fundur er 11. desember kl 11.00
Fundargerð ritaði Eva Hjörtína Ólafsdóttir