18.
maí 2017
Reykjavík 18. maí 2017
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra
Velferðarráðuneytið
Skógarhlíð 6
105 Reykjavík
Efni: Ályktun aðalfundar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga um fjárveitingar til heilbrigðisþjónustu
Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, haldinn 18. maí 2017, lýsir yfir þungum áhyggjum af ófullnægjandi fjárveitingum til opinbera heilbrigðiskerfisins og telur að það geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir starfsemi og faglega stöðu heilbrigðisþjónustu í landinu.
Aðalfundur skorar á yfirvöld að tryggja rekstargrunn heilbrigðisstofnana í landinu.
Jafnframt lýsir félagið sig reiðubúið til samstarfs við stjórnvöld um nauðsynlega eflingu heilbrigðiskerfisins.
F.h. stjórnar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
Guðbjörg Pálsdóttir formaður
Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra
Velferðarráðuneytið
Skógarhlíð 6
105 Reykjavík
Efni: Ályktun aðalfundar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga um fjárveitingar til heilbrigðisþjónustu
Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, haldinn 18. maí 2017, lýsir yfir þungum áhyggjum af ófullnægjandi fjárveitingum til opinbera heilbrigðiskerfisins og telur að það geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir starfsemi og faglega stöðu heilbrigðisþjónustu í landinu.
Aðalfundur skorar á yfirvöld að tryggja rekstargrunn heilbrigðisstofnana í landinu.
Jafnframt lýsir félagið sig reiðubúið til samstarfs við stjórnvöld um nauðsynlega eflingu heilbrigðiskerfisins.
F.h. stjórnar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
Guðbjörg Pálsdóttir formaður
Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga