Útgefið efni og gögn
19. 05.2011
Ályktun um styrk hjúkrunarfræðinga
Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga haldinn 19. maí 2011 hvetur stjórnvöld til að nýta krafta og þekkingu stéttarinnar enn betur en nú er gert, til hagsbóta fyrir íslensku þjóðina. Hjúkrunarfræðingar eru stærsta heilbrigðisstéttin á Íslandi. Menntun þeirra er víðtæk og tekur á heilbrigði og veikindum einstaklinga.
19. 05.2011
Ályktun aðalfundar Fíh um velferð skólabarna
Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga haldinn 19. maí 2011 skorar á stjórnvöld að standa vörð um forvarnir og almenna stuðningsþjónustu er lýtur að skólabörnum
19. 05.2011
Ályktun aðalfundar Fíh um fjárveitingar til hjúkrunarmenntunar
Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga haldinn 19. maí 2011 varar eindregið við þeim alvarlegu afleiðingum sem skertar fjárveitingar til hjúkrunarfræðináms munu hafa á gæði námsins og menntun hjúkrunarfræðinga þegar til lengri tíma er litið.
26. 04.2011
Ályktun stjórnar Fíh um kjaraviðræður Fíh og ríkis
Þann 31. mars 2009 runnu út samningar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) við fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs. Þeir samningar tóku gildi um mitt ár 2008 og hafa hjúkrunarfræðingar því ekki fengið kjarasamningsbundnar hækkanir í tæp þrjú ár og verið samningslausir í rúm tvö ár.
26. 04.2011
10. fundur stjórnar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga starfstímabilið 2010 – 2011
05. 04.2011
9. fundur stjórnar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga starfstímabilið 2010 – 2011
03. 04.2011
Umsögn um frumvarp til laga
Umsögn um frumvarp til laga um heilbrigðisstarfsmenn, 575. mál.
11. 03.2011
Umsögn um tillögur
Umsögn um tillögur um starfrækslu heilsuvaktar
08. 03.2011
8. fundur stjórnar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga starfstímabilið 2010 – 2011
24. 02.2011
Umsögn um frumvarp til laga
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 311. mál.
22. 02.2011
Umsögn um frumvarp til laga
Umsögn um frumvarp til laga um heilbrigðisþjónustu og málefni aldraðra (einbýli) , 214. mál.
17. 02.2011
Umsögn um tillögu til þingsályktunar
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um staðgöngumæðrun, 310. mál.
25. 01.2011
7. fundur stjórnar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga starfstímabilið 2010 – 2011
12. 01.2011
6. fundur stjórnar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga starfstímabilið 2010 – 2011
10. 12.2010
Umsögn um frumvarp til laga
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um kjarasamninga opinberra starfsmanna og lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, 301. mál.
07. 12.2010
5. fundur stjórnar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga starfstímabilið 2010 – 2011
06. 12.2010
Umsögn um frumvarp til laga
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar, nr. 112/2008, með síðari breytingum, 191. mál.
06. 12.2010
Umsögn um tillögu til þingsályktunar
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um beina þátttöku sveitarfélaga og starfsmanna heilbrigðisstofnana í skipulagningu og stjórnun heilbrigðisþjónustu í heimabyggð, 41. mál.
01. 12.2010
Umsögn um frumvarp til laga
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 41/2007, um landlækni, með síðari breytingum, og um brottfall laga nr. 18/2003, um Lýðheilsustöð, vegna stofnunar nýs embættis landlæknis og lýðheilsu, 190. mál.
19. 10.2010
4. fundur stjórnar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga starfstímabilið 2010 – 2011