Útgefið efni og gögn
30. 01.2009
Ályktun stjórnar Fíh um niðurskurð hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga varar við afleiðingum þeirra sparnaðaraðgerða sem boðaðar hafa verið hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Öflugt starf hefur byggst upp á þremur heilsuverndarsviðum en það eru miðstöð heilsuverndar barna, miðstöð mæðraverndar og miðstöð tannverndar
26. 01.2009
32. fundur stjórnar starfstímabilið 2007 - 2009
19. 01.2009
Umsögn um drög að frumvarpi til laga
Umsögn um drög að frumvarpi til laga um heilbrigðisstarfsmenn.
14. 01.2009
Ályktun stjórnar Fíh um breytingar á heilbrigðiskerfinu
Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga varar stjórnvöld við að fara of geyst í breytingar á heilbrigðiskerfinu og óttast að við það skerðist þjónusta við sjúklinga umtalsvert og dýrmæt sérþekking starfsmanna tapist
12. 01.2009
31. fundur stjórnar starfstímabilið 2007 - 2009
07. 01.2009
Umsögn um frumvarp til laga
Umsögn um frumvarp til laga um sjúkraskrár, 170. mál, heildarlög.
09. 12.2008
Ályktun stjórnar Fíh um niðurskurð á fjárveitingum til heilbrigðisstofnana
Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hvetur stjórnvöld til að standa sérstakan vörð um og vernda núverandi heilbrigðiskerfi við þær samfélagsaðstæður sem þjóðin tekst á við um þessar mundir. Ljóst er að fjöldi landsmanna mun verða fyrir atvinnumissi og verulegu fjárhagstjóni.
08. 12.2008
30. fundur stjórnar starfstímabilið 2007 - 2009
25. 11.2008
Umsögn um frumvarp til laga
Umsögn um frumvarp til laga um félagslega aðstoð, 51. mál, rýmri ákvæði um umönnunargreiðslur.
25. 11.2008
Umsögn um tillögu til þingsályktunar
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um málsvara fyrir aldraða, 18. mál.
21. 11.2008
Ályktun stjórnar Fíh um nýja námsleið við HÍ
Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (FÍH) styður samþykkt deildarfundar hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands frá 21. október sl. um að hefja í janúar 2009, námsleið til BS prófs í hjúkrunarfræði, fyrir fólk með annað háskólapróf.
17. 11.2008
29. fundur stjórnar starfstímabilið 2007 - 2009
06. 11.2008
Ályktun Hjúkrunarþings 2008 um að standa vörð um heilbrigðiskerfið
Hjúkrunarþing Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga haldið 6. og 7. nóvember 2008 hvetur stjórnvöld til að standa sérstakan vörð um heilbrigðiskerfið við þær samfélagsaðstæður sem nú eru uppi.
06. 11.2008
Ályktun hjúkrunarþings um heilbrigðiskerfið
Hjúkrunarþing Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga haldið 6. og 7. nóvember 2008 hvetur stjórnvöld til að standa sérstakan vörð um heilbrigðiskerfið við þær samfélagsaðstæður sem nú eru uppi.
03. 11.2008
28. Fundur stjórnar starfstímabilið 2007- 2009
21. 10.2008
Ályktun stjórnar Fíh um flutning heimahjúkrunar frá ríki til Reykjavíkurborgar
Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) fagnar þeim markmiðum yfirlýsingarinnar að auka og samþætta þjónustu við skjólstæðinga í heimahúsum. Grundvöllur þess að aldraðir og sjúkir geti dvalið sem lengst á eigin heimili er að fagleg og viðeigandi þjónusta standi þeim ávallt til boða heima fyrir.
20. 10.2008
27. Fundur stjórnar starfstímabilið 2007- 2009
29. 09.2008
26. Fundur stjórnar starfstímabilið 2007- 2009
15. 09.2008
25. Fundur stjórnar starfstímabilið 2007- 2009
25. 08.2008
Ályktun stjórnar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga vegna kjaradeilu ljósmæðra
Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) tekur undir kröfur Ljósmæðrafélags Íslands um aukið verðmat á háskólanámi. Stjórn Fíh minnir á fyrirheit þau sem sett voru fram í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um jafnrétti þar sem segir m.a.