Útgefið efni og gögn
05. 11.2004
Ályktun um aukna þátttöku sjúklinga í kostnaði
Hjúkrunarþing Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, haldið í Reykjavík 5. nóvember 2004, mótmælir harðlega öllum áætlunum um að auka kostnaðarþátttöku sjúklinga í heilbrigðisþjónustunni frekar en orðið er og hvetur stjórnvöld til að endurskoða núverandi greiðslukerfi.
05. 11.2004
Ályktun hjúkrunarþings um kostnaðarþátttöku sjúklinga
Hjúkrunarþing haldið í Reykjavík 5. nóvember 2004 mótmælir harðlega öllum áætlunum um að auka kostnaðarþátttöku sjúklinga í heilbrigðisþjónustunni frekar en þegar er orðið og hvetur stjórnvöld til að endurskoða núverandi greiðslukerfi.
05. 11.2004
Ályktun hjúkrunarþings um rekstrarfé til hjúkrunarmenntunar
Hjúkrunarþing haldið í Reykjavík 5. nóvember 2004 krefst þess að yfirvöld menntamála tryggi nægjanlegt rekstrarfé til hjúkrunarmenntunar hér á landi.
01. 11.2004
Stjórnarfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
15. 10.2004
Félagsráðsfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
11. 10.2004
Stjórnarfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
27. 09.2004
Vinnufundur stjórnar
17. 09.2004
Umsögn um drög að frumvarpi til laga
Umsögn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga um drög að frumvarpi til laga um græðara.
30. 08.2004
Stjórnarfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
16. 08.2004
Stjórnarfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
05. 07.2004
Stjórnarfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
14. 06.2004
Stjórnarfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
24. 05.2004
Stjórnarfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
12. 05.2004
Ályktun frá fundi hjúkrunarfræðinga 12. maí 2004 um fátækt
Hjúkrunarfræðingar um allan heim hafa helgað Alþjóðadag hjúkrunarfræðinga 12. maí 2004, baráttunni gegn fátækt. Fátækt er eitt af helstu vandamálum mannkynsins en talið er að um 2,8 milljarðar manna búi við sára fátækt og skorti þar með nauðsynjar, svo sem mat, vatn, klæði, húsnæði og aðgang að heilbrigðisþjónustu.
10. 05.2004
Stjórnarfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
10. 05.2004
Ályktun stjórnar Fíh um boðaðar sparnaðaraðgerðir
Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) lýsir miklum vonbrigðum með að enn skuli stefnt að frekari niðurskurði á Landspítala háskólasjúkrahúsi. Samkvæmt upplýsingum frá formanni stjórnarnefndar LSH, sem fram komu í fréttum nú um helgina, hefur stjórnarnefnd verið gert að leggja fram tillögur um verulegan sparnað í rekstri spítalans árið 2005.
20. 04.2004
Umsögn um þingsályktunartillögu
Umsögn um þingsályktunartillögu um nýbyggingu við Landspítala – háskólasjúkrahús, 542. mál
13. 04.2004
Umsögn um frumvarp til laga
Umsögn um frumvarp til laga um Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða, 652. mál, stjórn.
15. 03.2004
Umsögn um leiðbeiningar
Umsögn um leiðbeiningar um val á fæðingarstað.
26. 01.2004
Ályktun stjórnar Fíh um samdrátt í þjónustu LSH
Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) lýsir þungum áhyggjum af samdrætti í þjónustu og fyrirhuguðum uppsögnum starfsfólks á Landspítala háskólasjúkrahúsi.