Hjukrun.is-print-version
Það eru engin námskeið á döfinni
External data source failed

Efst á baugi

Gestur Rapportsins að þessu sinni er Páll Biering, prófessor emeritus í geðhjúkrunarfræði. Í þættinum fer Páll yfir feril sinn í hjúkrun og ræðir skoðanir sínar á verkefnum framtíðarinnar.

Nánar

Þann 23. mars sl. var haldin vinnustofa um aðlögun að loftslagsbreytingum og lýðheilsu á vegum umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins. Vinnustofan fór fram í húsnæði Embætti landlæknis. Þetta var áttunda vinnustofan í samráðsferli vegna tillögu um efnisþætti og skipulag Landsáætlunar um aðlögun að loftslagsbreytingum og byggði hún á markmiðasetningu í hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum frá árinu 2021 og samsvarandi stefnu, Í ljósi loftslagsvár frá sama ári.

Nánar

Hjúkrun 2023

Dr. Peter Griffiths og Dr. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir verða aðalfyrirlesarar vísindaráðstefnunnar Hjúkrun 2023 sem haldin verður dagana 28. og 29. september. Peter Griffiths mun halda fyrirlestur fimmtudaginn 28. september og Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir föstudaginn 29. september.

Nánar

 

Fréttabréf Fíh

Ert þú mögulega að missa af mikilvægum fréttum?

Skráðu þig á póstlista Fíh og fáðu fréttir reglulega í tölvupósti.

Hjúkrun í myndum

Loading video...
Fleiri myndbönd

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála