Hjukrun.is-print-version

Yfirlýsing kvenna sem starfa í heilbrigðisþjónustu #metoo

RSSfréttir
18. desember2017

627 konur sem starfa í heilbrigðisþjónustu skrifuðu undir yfirlýsingu um að kynbundið ofbeldi, áreitni og mismunun eigi sér stað innan heilbrigðisþjónustunnar, rétt eins og annarsstaðar í samfélaginu.

Yfirlýsingunni fylgja 53 frásagnir af af kynbundinni mismunun og kynferðislegri áreitni og ofbeldi í starfi.

Yfirlýsing kvenna í heilbrigðiskerfinu #metoo

Jafnréttisstofa: #metoo á Íslandi

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála