Fréttir
17. september 2019
17. september – Alþjóðlegur dagur tileinkaður öryggi sjúklinga
Í maí síðastliðnum ákvað Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) að koma á árlegum alþjóðlegum degi sem tileinkaður væri öryggi sjúklinga. Markmið dagsins er að auka vitund fólks um öryggi sjúklinga, hvetja til samstöðu og aðgerða á heimsvísu og fá þannig fólk til að sameinast um að gera heilbrigðiskerfið öruggara en það er í dag.
13. september 2019
Hjartað slær á Landspítala
Bylgja Kærnested, deildarstjóri á hjartadeild Landspítala, vissi ekkert hver Florence Nightingale var eða átti einhvern nákominn í hjúkrunarfræði þegar hún hún ákvað að skrá sig í hjúkrun eftir að hafa lokið stúdentsprófi við í Kvennaskólann í Reykjavík.
09. september 2019
Verkefna- og rannsóknarstyrkur SUMS
Stjórn Samtaka um sárameðferð á Íslandi (SUMS) auglýsir þrjá styrki, hver að verðgildi allt að 200 þúsund krónum. Styrkirnir eru veittir verkefnum eða rannsóknum sem stuðla að bættri sárameðferð á Íslandi og samræmast markmiðum SUMS.
06. september 2019
Hjúkrun 2019
Framtíð, forvarnir og frumkvæði. Getur hjúkrun bjargð heilbrigðiskerfinu?
06. september 2019
Heillaður af gjörgæsluhjúkrun
Árni Már Haraldsson byrjaði feril sinn innan heilbrigðisgeirans sem starfsmaður á deild 12 á Kleppi og vann þar meðfram hjúkrunarnáminu í 50% starfi. Eftir verknám á gjörgæslu á þriðja ári í náminu varð ekki aftur snúið, en hann starfar nú sem deildarstjóri á gjörgæslu og vöknun við Hringbraut.
04. september 2019
Fíh harmar fyrirhugaðar breytingar á starfskjörum hjúkrunarfræðinga á Landspítala
Í framhaldi af fundi formanns Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) og forstjóra Landspítala hefur spítalinn ákveðið að fresta tímabundið afnámi vaktaálagsauka til hjúkrunarfræðinga.
03. september 2019
Fyrirlesari HJÚKRUN 2019: Auðbjörg Bjarnadóttir
Auðbjörg starfar á heilsugæslustöðinni á Kirkjubæjarklaustri sem er ein af mörgum starfsstöðvum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands.
02. september 2019
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga mótmælir skerðingu á kjörum hjúkrunarfræðinga
Síðastliðinn föstudag fékk Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga tilkynningu frá Landspítala um að framkvæmdastjórn spítalans hafi ákveðið að hætta að greiða hjúkrunarfræðingum vaktaálagsauka frá og með 1. september sl.
30. ágúst 2019
Fyrirlesari HJÚKRUN 2019: Ian Setchfield
Ian Setchfield er einn gestafyrirlesara á HJÚKRUN 2019, en hann kemur í stað Oliver Philipps sem þurfti frá að hverfa.
30. ágúst 2019
Úr garðyrkju í hjúkrun
Áhugasvið Bergljótar Þorsteinsdóttur beindist fljótt að heilsugæsluhjúkrun en hún hefur lengst af unnið við að efla heilbrigði skólabarna og stuðla að velferð og vellíðan þeirra og fjölskyldna.
28. ágúst 2019
Staða kjarasamningsviðræðna
Samningaviðræður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) og Samninganefndar ríkisins (SNR) hófust aftur eftir hlé um miðjan ágúst.
28. ágúst 2019
Viðurkenning Alþjóðaráðs hjúkrunarfræðinga á Rannsókna- og þróunarsetri um ICNP® á Íslandi
Alþjóðaráð hjúkrunarfræðinga (International Council of Nurses, ICN) hefur samþykkt stofnun Rannsókna- og þróunarseturs um ICNP á Íslandi (ICN Accredited ICNP Research & Development Centre in Iceland).
23. ágúst 2019
Þýsk unglingabók um hjúkrunarfræðing í Bólivíu var kveikjan að framtíðarstarfinu
Helga Bragadóttir fékk hugmyndina að því að fara í hjúkrun eftir lestur á þýskri unglingabók í Þýskalandi jólin 1977 þar sem hún dvaldi sem skiptinemi 17 ára gömul.
15. ágúst 2019
Fyrirlesari HJÚKRUN 2019 : Anne Marie Rafferty
Fimmtudaginn 26. september mun Anne Marie Rafferty vera með fyrirlestur.
13. ágúst 2019
Óseðjandi forvitni um mannlegt eðli
Hrafn Óli Sigurðsson, sérfræðingur í geðhjúkrun, hefur verið búsettur í New York meira og minna undanfarin 30 ár.
09. ágúst 2019
Ætlaði alls ekki að verða hjúkrunarfræðingur
Sigríður Elísabet Árnadóttir er ekki ein þeirra sem dreymdi um að fara í hjúkruni, og hvað þá í skólahjúkrun enda lafhrædd við sprautur.
19. júlí 2019
Hjúkrunarfræðingar og ljósmæður í brennidepli 2020
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur ákveðið að tileinka hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum árið 2020.
15. júlí 2019
Golfmót hjúkrunarfræðinga
Árlegt golfmót hjúkrunarfræðinga fór fram að Hamri 20. júní 2019.
15. júlí 2019
Hvatning til tilnefningar Friðaverðlauna Nóbels
Hjúkrunarfræðingar hvattir til að tilnefna hjúkrunarfræðingana Marianne og Margaritha til Friðarverðlauna Nóbels.
15. júlí 2019
Formannspistill
Nú yfir hásumarið er hlé í kjaraviðræðum við viðsemjendur félagsins enda reynslan sýnt að lítið gengur í þeim á þessum árstíma. Ríkið, Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitafélaga (SNS) hafa samið við Fíh um innágreiðslu vegna tafa í samningaviðræðum og Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) hafa hvatt sín aðildarfélög til að gera slíkt hið sama. Upphæðin er sambærileg við það sem lífskjarasamningurinn hefði fært hjúkrunarfræðingum á sama tíma og kemur til greiðslu 1. ágúst.