Útgefið efni og gögn
09. 05.2014
Ályktun um forvarnir og heilsueflingu
Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh), haldinn í Hörpu, föstudaginn 9. maí 2014, hvetur heilbrigðisráðherra til að efla heilsugæsluna í landinu með því að leggja áherslu á heilsuvernd, forvarnir, heilsueflingu og heimahjúkrun.
09. 05.2014
Ályktun um afleiðingar þess að fækka starfandi hjúkrunarfræðingum
Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, haldinn í Hörpu, föstudaginn 9. maí 2014, lýsir yfir þungum áhyggjum vegna fækkunar starfandi hjúkrunarfræðinga á heilbrigðisstofnunum.
29. 04.2014
Ályktun aðalfunds Öldungadeildar Fíh varðandi hjúkrunarheimili í landinu
Aðalfundur Öldungadeildar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, haldinn 9. apríl 2014, skorar á heilbrigðisráðherra að bæta fjárhagslegan grundvöll hjúkrunarheimila í landinu.
13. 04.2014
7. fundur stjórnar Fíh 2013 – 2014
09. 04.2014
Ályktun frá aðalfundi fagdeildar nýrnahjúkrunarfræðinga 2014
Fagdeild nýrnahjúkrunarfræðinga lýsir yfir miklum áhyggjum að ekki sé lengur teymi nýrnasérfræðinga fyrir inniliggjandi nýrnasjúklinga á Landspítala. Fagdeildin telur að núverandi aðstæður skerði þjónustu, þar sem sérfræðingar í öðrum sérgreinum en nýrnalækningum bera ábyrgð á inniliggjandi nýrnasjúklingum.
03. 04.2014
Ályktun stjórnar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga um hjúkrun aldraðra
Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) lýsir yfir þungum áhyggjum varðandi hjúkrun aldraðra samhliða fækkun hjúkrunarfræðinga og annars fagfólks á hjúkrunarheimilum.
25. 02.2014
6. fundur stjórnar Fíh 2013 – 2014
21. 01.2014
5. fundur stjórnar Fíh 2013 – 2014
16. 01.2014
Efling heilsugæslunnar
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (FÍH) vill með þessari skýrslu benda á þau atriði sem það telur mikilvægast að tekið verði á til að efla heilsugæsluna og gera hana að fyrsta viðkomustað innan heilbrigðiskerfisins.
10. 12.2013
4. fundur stjórnar Fíh 2013 – 2014
23. 11.2013
Umsögn um líffæragjafir
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um brottnám líffæra, nr.16/1991 (ætlað samþykki) – 34. mál
22. 11.2013
Umsögn um mótun geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaráætlunar
Umsögn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga um tillögu til þingsályktunar um mótun geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaráætlunar – 89. mál.
22. 11.2013
Umsögn um forvarnarstarf vegna krabbameins í blöðruhálskirtli
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um forvarnarstarf vegna krabbameins í blöðruhálskirtli – 28. mál
19. 11.2013
Umsögn um byggingu nýs Landspítala
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um byggingu nýs Landspítala - 10. mál
28. 10.2013
Umsögn um breytingar á lögum um sjúkraskrár
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 55/2009, um sjúkraskrár (aðgangsheimildir), 24. mál.
28. 10.2013
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um velferðarstefnu
Umsögn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga um tillögu til þingsályktunar um velferðarstefnu – heilbrigðisáætlun til ársins 2020, 470. mál.
02. 10.2013
Ályktun varðandi frumvarp til fjárlaga 2014
Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) lýsir yfir miklum vonbrigðum með nýútkomið fjárlagafrumvarp ríkistjórnarinnar og mótmælir harðlega áformum sem þar koma fram varðandi heilbrigðiskerfið. Skera á niður fjárframlag til reksturs Landspítala og annarra heilbrigðisstofnana, innheimta gjald af sjúklingum fyrir að leggjast inn á sjúkrahús og skera niður fé til tækjakaupa.
01. 10.2013
3. fundur stjórnar Fíh 2013 – 2014
13. 09.2013
Ályktun frá stjórn Fíh varðandi aðgerðir til lausnar á vanda lyflæknissviðs Landspítala (LSH)
Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) fagnar því að leitað er lausna á þeim vanda sem lyflæknissvið Landspítala stendur nú frammi fyrir. Stjórn Fíh telur löngu tímabært að endurskilgreina verksvið allra heilbrigðisstétta þannig að sú þekking, menntun og færni sem hver stétt býr yfir sé nýtt til fullnustu. Mikilvægt er að vanda vel til þessarar vinnu.
20. 08.2013
2. fundur stjórnar Fíh 2013 – 2014