1.
október 2020
Í nýútkomnu afmælisriti sem gefið var út í tilefni 100 ára afmæli SSN er viðtal við Þorstein Jónsson, bráða- og gjörgæsluhjúkrunarfræðing, en í ritinu er fjallað um störf hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum árið 2020. Þorsteinn Jónsson er helsti sérfræðingur Íslands í herminámi og er óhætt segja að hann hafi farið ótroðnar slóðir í sínu fagi. Þorsteinn hefur stýrt herminámi við Háskóla Íslands og er verkefnisstjóri hermiseturs við Landspítala. Hermisetrið fékk nýlega alþjóðlega vottun frá ASPiH og er fyrsta setrið utan Bretlands til að hljóta þessa viðurkenningu.
Lesa viðtal við Þorstein í fullri lengd
Flettiútgáf afmælisrits PDF útgáfa afmælisrits