Útgefið efni og gögn
07. 03.2018
Umsögn um notkun og ræktun lyfjahamps
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) og fagdeild krabbameinshjúkrunarfræðinga í Fíh telja ótímabært að Alþingi álykti að fela heilbrigðisráðherra að undirbúa og leggja fram lagafrumvarp sem heimilar notkun og framleiðslu kannabis eða hampjurtar.
02. 03.2018
Umsögn um staðarvalsgreiningu fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) telur að bygging nýs Landspítala þoli enga bið og því er það mat Fíh að halda skuli áfram með fyrirhugaða byggingu Landspítala við Hringbraut.
20. 02.2018
6. fundur stjórnar Fíh 2017 – 2018
03. 02.2018
Umsögn um þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) fagnar framkominni tillögu til þingsályktunar um þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta og lýsir yfir stuðningi við hana.
01. 02.2018
Fundur formanna fagdeilda og fagsviðs Fíh febrúar 2018
05. 12.2017
5. fundur stjórnar Fíh 2017 – 2018
24. 10.2017
4. fundur stjórnar Fíh 2017 – 2018
19. 09.2017
3. fundur stjórnar Fíh 2017 – 2018
15. 08.2017
2. fundur stjórnar Fíh 2017 – 2018
15. 06.2017
Geðhjúkrun
Skýrsla unnin af fagsviði og fagdeild geðhjúkrunarfræðinga Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í tengslum við stefnu og aðgerðaráætlun velferðarráðuneytis í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára.
07. 06.2017
Fundargerð aðalfundar 2017
Fundargerð aðalfundar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2017 er nú aðgengileg á vefsvæði félagsins.
31. 05.2017
1. fundur stjórnar Fíh 2017 – 2018
18. 05.2017
Ályktun aðalfundar Fíh um fjárveitingar til heilbrigðisþjónustu
Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, haldinn 18. maí 2017, lýsir yfir þungum áhyggjum af ófullnægjandi fjárveitingum til opinbera heilbrigðiskerfisins og telur að það geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir starfsemi og faglega stöðu heilbrigðisþjónustu í landinu.
18. 05.2017
Ályktun aðalfundar Fíh um starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga
Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, haldinn 18. maí 2017, lýsir yfir þungum áhyggjum vegna fækkunar starfandi hjúkrunarfræðinga á heilbrigðisstofnunum.
17. 05.2017
Ályktun málþings um stöðu súrefnisþega á Íslandi
Fagdeild lungnahjúkrunarfræðinga, Félag íslenskra lungnalækna og Samtök lungnasjúklinga hafa samþykkt svohljóðandi ályktun:
05. 05.2017
Umsögn um frumvarp til laga um tóbaksvarnir (rafsígarettur)
Fíh er sammála afstöðu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar og styður þá sýn sem fram kemur í þessu frumvarpi að rafsígarettur skuli að öllu leiti meðhöndlaðar á sama hátt og hefðbundnar sígarettur.
02. 05.2017
8. fundur stjórnar Fíh 2016 – 2017
21. 04.2017
Umsögn um frumvarp til laga um brottfall laga um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga gerir ekki athugasemdir við efni frumvarpsins og lýsir sig fylgjandi því.
18. 04.2017
Umsögn um lyfjastefnu
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) lýsir yfir ánægju með gerð lyfjastefnu sem byggir á þeim megin stoðum sem lýst er í lyfjastefnunni til ársins 2022.
31. 03.2017
7. fundur stjórnar Fíh 2016 – 2017