Útgefið efni og gögn
24. 03.2017
Umsögn um brottnám líffæra
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) lýsir stuðningi við frumvarpið um breytingu á lögum um brottnám líffæra þar sem gert er ráð fyrir ætluðu samþykki við líffæragjafir.
21. 03.2017
6. fundur stjórnar Fíh 2016-2017
09. 03.2017
Umsögn varðandi verslun með áfengi og tóbak
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) er mótfallið því að afnema þá sérstöku stofnun, ÁTVR, sem sinnir smásölu áfengis í dag skv. lögum um verslun með áfengi og tóbak, nr. 86/2011 og færa smásöluna yfir í matvöruverslanir.
28. 02.2017
Umsögn um heilbrigðisáætlun
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) tekur undir með flutningsmönnum tillögunnar mikilvægi þess að heilbrigðisáætlun sé til fyrir landið til lengri tíma.
28. 02.2017
Umsögn um fæðingar- og foreldraorlof
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) tekur undir með flutningsmönnum að lengja þurfi fæðingar- og foreldraorlof í 12 mánuði enda sé um mikilvægt velferðarmál ungra fjölskyldna að ræða, ekki hvað síst ungbarnanna.
23. 02.2017
Umsögn um greiðsluþátttöku sjúklinga
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga tekur undir með flutningsmönnum tillögunnar að hámarksgreiðslur sjúkratryggðra fyrir utan heilsugæslu skuli vera 35.000.- á ári svo og að draga úr hlutdeild aldraðra og öryrkja í kostnaði við tannlækningar.
12. 02.2017
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa! Vinnumarkaður hjúkrunarfræðinga
Skýrsla um vinnumarkað hjúkrunarfræðinga unnin af Fíh
07. 02.2017
5. fundur stjórnar Fíh 2016 – 2017
06. 12.2016
4. fundur stjórnar Fíh 2016 – 2017
17. 10.2016
3. fundur stjórnar Fíh 2016 – 2017
30. 09.2016
2. fundur stjórnar Fíh 2016 – 2017
13. 06.2016
Fundargerð aðalfundar 2016
Fundargerð aðalfundar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2016 er nú aðgengileg á vef og hafa fundarmenn tvær vikur til að gera athugasemdir.
08. 06.2016
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um lyfjastefnu til ársins 2020
Fíh telur að við nánari útfærslu á þeim leiðum sem eiga að ná markmiðunum sem eru sett þar fram hafi hjúkrunarfræðingar þekkingu og reynslu sem vert er að nýta, bæði hvað varðar vinnu við útfærslu á leiðunum sem og að vera virkir þátttakendur í að ná settum markmiðum.
06. 06.2016
Umsögn um frumvarp til lyfjalaga
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) og hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands þ.m. námsbraut í ljósmóðurfræði og hjúkrunarfræðideild Háskólans á Akureyri leggja áherslu á að í lyfjalögum verði ljósmæðrum og sérfræðingum í hjúkrun veitt heimild til að ávísa ákveðnum lyfjum við ákveðnar aðstæður sem skilgreindar í reglugerðum þar sem ráðherra kveður nánar á um heimildir ljósmæðra annars vegar og sérfræðinga í hjúkrun hins vegar til að ávísa lyfjum sbr. 48. gr. lyfjalaga.
31. 05.2016
1. fundur stjórnar Fíh 2016 – 2017
23. 05.2016
Ályktun um ónóga fjárveitingu til heilbrigðiskerfisins
Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, haldinn föstudaginn 20. maí 2016, lýsir yfir þungum áhyggjum vegna ónógrar fjárveitingar til heilbrigðiskerfisins.
23. 05.2016
Ályktun um frumvarp að nýju greiðsluþátttökukerfi sjúklinga
Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, haldinn föstudaginn 20. maí 2016, lýsir yfir áhyggjum af fyrirhuguðum breytingum á greiðsluþátttökukerfi sjúklinga sem fram koma í frumvarpi heilbrigðisráðherra sem nú liggur fyrir Alþingi.
03. 05.2016
7. fundur stjórnar Fíh 2015 – 2016
02. 05.2016
Umsögn um drög að frumvarpi til laga um sjúkratryggingar
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) fagnar því að fram sé komið nýtt frumvarp um greiðsluþátttöku sjúklinga fyrir heilbrigðisþjónustu en lýsir yfir áhyggjum af því að með nýju greiðsluþátttökukerfi sé ekki verið að marka eina heildstæða stefnu í greiðsluþátttöku sjúklinga, heldur einungis verið að koma á skipulagi og hámarksgreiðslu á hluta af þjónustunni.
29. 04.2016
Umsögn um lög nr. 25/1975
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) lýsir yfir ánægju sinni með að fram eigi að fara heildarendurskoðun á lögum um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir. Tímabært er að færa lögin til nútímans í samræmi við breyttar aðstæður, meðferðir og viðhorf sem nú ríkja til þessara mála.