Greinar
Starfstengd viðhorf og líðan hjúkrunarfræðinga á Landspítala
Anna Guðbjörg Gunnarsdóttir, Ása Guðbjörg Ásgeirsdóttir og Sigrún Gunnarsdóttir
Tilgangur rannsóknarinnar var að meta einkenni kulnunar meðal hjúkrunarfræðinga á bráðalegudeildum (lyf- og skurðlækninga) á Landspítala (LSH) og kanna tengsl við sálfélagslega þætti, einkum vinnuálag, sjálfræði og stuðning í starfi.Samvinna í heimahjúkrun eldri borgara
Kristín Björnsdóttir
Tilgangur þessarar rannsóknar var að öðlast þekkingu á vandaðri og árangursríkri heimaþjónustu sem stuðlar að vellíðan eldri borgara sem eru 80 ára og eldri og búa heima. Athyglin beindist að starfsháttum í heimahjúkrun.Tengsl starfsmannaveltu, veikindafjarvista hjúkrunarfræðinga og hjúkrunarþyngdar sjúklinga
Lýsandi rannsókn
Halldóra Hálfdánardóttir, Elísabet Guðmundsdóttir og Helga Bragadóttir
Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvort tengsl væru á milli starfsmannaveltu og veikindafjarvista hjúkrunarfræðinga og hjúkrunarþyngdar sjúklinga. Því er oft haldið fram að vinnuálag á heilbrigðisstarfsfólk vegna hjúkrunarþyngdar sjúklinga sé of mikið og geti leitt til þess að starfsfólk gefist upp og segi starfi sínu lausu. Vinnuálag vegna hjúkrunarþyngdar sjúklinga er einnig talið tengjast hærri tíðni veikindafjarvista.Þýðing og forprófun á vonleysiskvarða Becks
Rósa María Guðmundsdóttir og Jóhanna Bernharðsdóttir
Tilgangur þessarar rannsóknar var að þýða og forprófa vonleysiskvarða Becks og meta áreiðanleika og réttmæti íslensku þýðingarinnar. Vonleysiskvarðinn hefur aðallega verið notaður til að meta vonleysi meðal þunglyndra einstaklinga auk þess sem hann spáir fyrir um sjálfsvígshættu. Kvarðinn inniheldur 20 fullyrðingar og metur jákvæð og neikvæð viðhorf einstaklingsins til framtíðarinnar.Tóbaksvarnir í grunnskólum á Íslandi
Jóhanna S. Kristjánsdóttir, Ragnheiður Harpa Arnardóttir og Margrét Hrönn Svavarsdóttir
Forvarnir gegn tóbaksnotkun eru mikilvægar og hluti af aðalnámskrá grunnskólanna. Hvernig tóbaksvörnum er sinnt í skólunum hefur ekki verið rannsakað áður hérlendis. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna tóbaksvarnir í grunnskólum á Íslandi.Eru hjúkrunargreiningar nægilega lýsandi?
Ásta Thoroddsen
Í ljósi þess hve algeng þrýstingssár og byltur eru hjá sjúklingum, og samfara aukinni notkun staðlaðs fagmáls í hjúkrun, þótti áhugavert að kanna hvaða hjúkrunargreiningar og hjúkrunarmeðferð íslenskir hjúkrunarfræðingar hafa notað til að skrá þrýstingssár og byltur eða hættu þar á.Forprófun á mælitæki til að meta þekkingu og viðhorf hjúkrunarfræðinga til verkja og verkjameðferðar
Elfa Þöll Grétarsdóttir, Sigríður Zoëga, Gunnar Tómasson og Sigríður Gunnarsdóttir
Tilgangur: Að þýða og prófa áreiðanleika og hugtakaréttmæti mælitækisins „Könnun á viðhorfi og þekkingu til verkja og verkjameðferðar“ (Knowledge & Attitudes Survey Regarding PainK&A-SRP).Fjölskyldur einstaklinga með heilabilun
Ávinningur hjúkrunarmeðferðar
Kristín G. Sigurðardóttir og Erla Kolbrún Svavarsdóttir
Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna ávinning fyrir fjölskyldur einstaklinga með heilabilun sem búa heima af hjúkrunarmeðferð sem byggist á meðferðarsamræðum. Stuðst var við Calgary fjölskyldumats- og meðferðarlíkanið þar sem meginstoðirnar eru að veikindi séu viðfangsefni fjölskyldna og snerti alla innan hennar.Eru hjúkrunargreiningar nægilega lýsandi?
Ásta Thoroddsen
Í ljósi þess hve algeng þrýstingssár og byltur eru hjá sjúklingum, og samfara aukinni notkun staðlaðs fagmáls í hjúkrun, þótti áhugavert að kanna hvaða hjúkrunargreiningar og hjúkrunarmeðferð íslenskir hjúkrunarfræðingar hafa notað til að skrá þrýstingssár og byltur eða hættu þar á.Tóbaksvarnir í grunnskólum á Íslandi
Jóhanna S. Kristjánsdóttir, Ragnheiður Harpa Arnardóttir og Margrét Hrönn Svavarsdóttir
Forvarnir gegn tóbaksnotkun eru mikilvægar og hluti af aðalnámskrá grunnskólanna. Hvernig tóbaksvörnum er sinnt í skólunum hefur ekki verið rannsakað áður hérlendis. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna tóbaksvarnir í grunnskólum á Íslandi.