Fréttir
31. janúar 2020
Samningaviðræður og baráttufundur
Góð mæting var á fjölmennan baráttufund Fíh, BHM og BSRB sem haldinn var í Háskólabíói í gær.
30. janúar 2020
Bein útsending frá baráttufundi á sjö stöðum utan höfuðborgarsvæðisins
Félagsmenn sem búa utan höfðuborgarsvæðisins geta fylgst með fundinum í beinni útsendingu.
24. janúar 2020
Yfirlýsing frá heilbrigðisráðherra
Yfirlýsing heilbriðgisráðherra vegna fréttar um meðallaun hjúkrunarfræðinga.
23. janúar 2020
Fréttatilkynning frá Fíh vegna svars heilbrigðisráðherra til Alþingis um launamun hjúkrunarfræðinga
Er til of mikils ætlast að stjórnvöld beri ábyrgð og viðhafi vönduð vinnubrögð? Lítið hefur heyrst frá íslenskum stjórnvöldum um raunverulegar lausnir við vanda íslenska heilbrigðiskerfisins þegar kemur að skorti á hjúkrunarfræðingum. Hægt þokast í viðræðum um nýjan kjarasamning við Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) sem hefur verið samningslaust í 10 mánuði og ekki samið um kaup og kjör við fjármálaráðherra í fimm ár. Fjölda hjúkrunarfræðinga vantar til starfa, hjúkrunarfræðingar hætta störfum og legupláss eru lokuð á sjúkrahúsum.
23. janúar 2020
Umsóknarfrestur fyrir 2019 framlengdur
Stjórnir Starfsmenntunarsjóðs og Styrktarsjóðs gefa sjóðsfélögum færi á að senda inn umsóknir vegna 2019 fram til 31. janúar 2020. Umsóknin mun teljast til ársins 2019.
21. janúar 2020
Staða kjaraviðræðna - Fjölmennur fundur trúnaðarmanna
Samninganefnd Fíh hélt fjölmennan fund með trúnaðarmönnum í gær þar sem farið var yfir stöðu mála.
17. janúar 2020
Með augum hjúkrunarfræðingsins
Auglýst er eftir ljósmyndum til að prýða forsíðu á fyrsta tölublaði Tímarits hjúkrunarfræðinga 2020.
16. janúar 2020
Heillaóskir!
Heilbrigðisráðherra, landlæknir og formenn óska hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum til hamingju með árið.
14. janúar 2020
Breyttar reglur Styrktarsjóðs
Hægt er að sækja um styrk sem tilheyrir árinu 2019 til 31. janúar 2020.
13. janúar 2020
Til sjóðsfélaga í Starfsmenntunarsjóði Fíh
Hægt er að sækja um styrk sem tilheyrir árinu 2019 til 31. janúar 2020.
10. janúar 2020
Ár hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra
Fyrsti viðburður ársins í samstarfi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Ljósmæðrafélags Íslands.
08. janúar 2020
Þolinmæði hjúkrunarfræðinga er þrotin
Grípa þarf til aðgerða þar sem staðan í íslensku heilbrigðiskerfi er grafalvarleg. Hvort sem stjórnvöldum líkar það betur eða verr þarf umfangsmiklar lausnir til þess að bæta laun og starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga og annarra heilbrigðisstétta. Byrja þarf samtalið fyrir alvöru ef ekki á illa að fara. Þolinmæði hjúkrunarfræðinga er á þrotum.
07. janúar 2020
Icelandair gjafabréf
Frá og með 1. janúar 2020 fækkar þeim Icelandair gjafabréfum sem verða í boði fyrir hvern félagsmann úr fjórum í þrjú.
06. janúar 2020
Hjúkrun í 100 ár: Leiðsögn
12. janúar verður boðið upp á sérstaka leiðsögn Ingibjargar Pálmadóttur, Bergdísar Kristjánsdóttur og Sigþrúðar Ingimundardóttur um sýninguna.
19. desember 2019
2020: Ár hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hefur tileinkað hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum árið 2020.
19. desember 2019
Gleðileg jól!
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar hjúkrunarfræðingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og áramóta.
19. desember 2019
Gleðilega hátíð
Nú er langt liðið á aðventuna, hátíðirnar nálgast óðfluga og styttist í nýtt ár. Þetta 100 ára afmælisár hefur verið sérstaklega viðburðaríkt og vil ég þakka öllum hjúkrunarfræðingum fyrir frábæra þátttöku.
19. desember 2019
Hjúkrað fólki með langvinna og alvarlega geðrofssjúkdóma í tugi ára
Hjúkrun fólks með langvinna og alvarlega geðrofssjúkdóma hefur átt hug og hjarta Margrétar Eiríksdóttur undanfarin 40 ár.
18. desember 2019
Styrkir hafa verið greiddir úr sjóðum Fíh
Styrkir hafa verið greiddir úr starfsmenntunarsjóði og styrktarsjóði vegna umsókna sem bárust sjóðunum fyrir tilskilinn tíma í desember.
16. desember 2019
Bráðadagurinn: Í upphafi skyldi endinn skoða
Óskað er eftir ágripum vegna ráðstefnunnar. Skilafrestur ágripa er til 6. janúar 2020.