Fréttir
14. apríl 2020
Ekki alltaf auðvelt að halda höfði þegar mikið á reynir
Þrátt fyrir að ástandið sé grafalvarlegt hefur Ólöf Sólrún Vilhjálmsdóttir, hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild A7 í Fossvogi, aldrei notið þess jafn mikið að vinna á spítalanum.
10. apríl 2020
Skrifað undir kjarasamning við ríkið 10.apríl
Samninganefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Samninganefnd ríkisins skrifuðu undir kjarasamning í dag kl 18:00. Samningurinn gildir frá 1. apríl 2019 - 31.mars 2023.
10. apríl 2020
„Líður stundum eins og ég sé stödd í bíómynd“
„Þessi tími er svo óraunverulegur og mér líður stundum eins og ég sé stödd í bíómynd,“ segir Sólveig Gylfadóttir, en hún vinnur við að sinna sjúklingum sem greinst hafa með COVID-19.
09. apríl 2020
Útsjónarsemi og sveigjanleiki einkennandi fyrir störf hjúkrunarfræðinga
Við erum að upplifa ótrúlega tíma sem engan óraði fyrir. Á síðustu vikum hafa hjúkrunarfræðingar og annað starfsfólk í heilbrigðiskerfinu gjörbreytt sinni vinnutilhögun og starfsumhverfinu hefur verið gjörbylt í sinni víðustu mynd, bæði hvað varðar skipulag á vinnutíma, starfshætti, húsnæði og búnað.
07. apríl 2020
Næsti samningafundur 8.apríl
Samninganefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Samninganefnd ríksins áttu fund undir stjórn Ríkisáttasemjara í dag. Fundi var slitið um kl 16:00 og verður næsti fundur miðvikudaginn 8. apríl
07. apríl 2020
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) kallar á brýna fjárfestingu í hjúkrunarfræðingum
Í dag kom út langþráð skýrsla frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) State of the World's Nursing 2020; Investing in education, jobs and leadership, sem í fyrsta skipti kortleggur hjúkrun á heimsvísu og kemur með tillögur að breytingum varðandi menntun, starfsmöguleika, starfsumhverfi, leiðtogahæfni og launakjör hjúkrunarfræðinga.
07. apríl 2020
Allt getur breyst frá degi til dags
Erla Björnsdóttir, mannauðsráðgjafi fræðslu og starfsþróunar og hjúkrunarfræðingur á Sjúkrahúsinu á Akureyri, er lykilstarfsmaður viðbragðsstjórnar sjúkrahússins á Akureyri vegna COVID-19.
06. apríl 2020
Næsti samningafundur 7. apríl
Samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) og Samninganefndar ríkisins (SNR) áttu samningafund í dag undir stjórn ríkissáttasemjara.
04. apríl 2020
Aftur á gjörgæslu með gleði í hjarta
Þeir eru ófáir hjúkrunarfræðingarnir sem hafa skráð sig í bakvarðasveitirnar og er Laufey Steindórsdóttir gjörgæsluhjúkrunarfræðingur ein þeirra. Tíu ár eru liðin frá því að hún starfaði síðast á gjörgæsludeildinni á Landspítalanum í Fossvogi.
03. apríl 2020
Reynslusögur hjúkrunarfræðinga á tímum COVID-19
Fjöldi hjúkrunarfræðinga stendur í framlínunni á þessum fordæmalausu tímum. Álagið er meira en aldrei fyrr og hjúkrunarfræðingar standa frammi fyrir breyttu starfsumhverfi
03. apríl 2020
Samningafundur 6. apríl
Samningafundur milli samninganefndar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) og Samninganefndar ríkisins (SNR) hefur verið settur mánudaginn 6. apríl kl: 10:30.
02. apríl 2020
,,Við semjum ekki við þá sem við teljum ómissandi“
Þann 31.mars 2020 var heilt ár síðan kjarasamningur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við fjármálaráðherra rann út. Sá samningur var Gerðardómur sem úrskurðað var um árið 2015 eftir um tíu daga verkfall hjúkrunarfræðinga.
02. apríl 2020
Orlofseignir lokaðar út apríl
Í ljósi tilmæla Almannavarna og Sóttvarnalæknis hefur Fíh ákveðið að loka fyrir aðgang að orlofseignum félagsins út aprílmánuð.
27. mars 2020
SSN lýsir stuðningi við hjúkrunarfræðinga á Ítalíu og Spáni
Samvinna hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum (SSN) hefur lýst stuðningi við hjúkrunarfræðinga á Ítalíu og Spáni í baráttu þeirra gegn COVID-19.
27. mars 2020
Forgangsopnun orlofsvefs fyrir sumarið 2020
Fyrsta forgangsopnun orlofsvefs er 1. apríl kl. 9:00.
25. mars 2020
Bakvarðasveitir
Félags- og barnamálaráðherra og Samband íslenskra sveitarfélaga, vinna í sameiningu að því að koma á fót bakvarðasveit í velferðarþjónustu.
24. mars 2020
Staða samningaviðræðna 24.mars
Enn einn árangurslaus samningafundur.
20. mars 2020
Staða samningaviðræðna 20.mars
Enn er langt á milli samningsaðila þegar kemur að launaliðnum, staðan er flókin og mjög erfið.
18. mars 2020
Staða samningaviðræðna 18.mars
Enn einn árangurslaus samingafundur fór fram í dag á milli samninganefndar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) og Samninganefndar ríkisins (SNR).
18. mars 2020
Orlofshús Fíh á tímum COVID-19 sýkingar
Fíh vill beina til félagsmanna sem nýta sér bústaði eða íbúðir orlofssjóðs að gæta sérstaklega vel að þrifum þeirra. Einnig vill Fíh biðja þá sem finna til COVID -19 sýkingar einkenna svo sem hita, hósta, bein- vöðvaverkja eða þreytu að fara ekki í bústaði eða íbúðir orlofssjóðs, heldur að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 540-6400 og fá gjaldið endurgreitt.