Hjukrun.is-print-version

Fréttir

  • 03. apríl 2019

    Tillögur til lagabreytinga og önnur mál

    Tillögur til lagabreytinga skulu hafa borist stjórn félagsins fyrir 18. apríl. Hið sama gildir um önnur mál sem félagsmenn óska eftir að tekin verði fyrir á aðalfundi.

  • 01. apríl 2019

    Gerðardómur fallinn úr gildi

    Á miðnætti í gær rann út gerðardómur sem var settur í kjaradeilu ríkisins árið 2015.

  • 01. apríl 2019

    Símsvörun Fíh

    Frá og með 1. apríl 2019 verður símaskiptiborð félagsins opið milli 10:00 – 12:00 og 12:30-16:00, mánudag til föstudags

  • 29. mars 2019

    Úr sjávarútvegsfræði í hjúkrunarfræði

    „Hjúkrunarfræðin var aldrei efst í huga mér þegar hugur minn stefndi til náms enda alinn upp í saltfiskverkun á Siglufirði,“ segir Þorsteinn Bjarnason hjúkrunarfræðingur aðspurður um af hverju hjúkrunarfræði varð fyrir valinu.

  • 25. mars 2019

    Laus staða hjá Alþjóðaráði hjúkrunarfræðinga (ICN)

    Alþjóðaráð hjúkrunarfræðinga (ICN) auglýsir lausa til umsóknar stöðu Director, Communications and Events.

  • 22. mars 2019

    Hjartabilaðir eru gefandi, skemmtilegur og þakklátur hópur fólks

    Fyrstu kynni Guðbjargar Jónu Guðlaugsdóttur af hjúkrun voru í gegnum móður hennar sem lét sig dreyma um að verða hjúkrunarkona.

  • 15. mars 2019

    Samhljóða áherslur og sterk samstaða

    Samhljóða áherslur og sterk samstaða virðist meðal hjúkrunarfræðinga fyrir komandi kjarasamninga. Í aðdraganda komandi kjarasamningaviðræðna hélt Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh)15 fundi um allt land með hjúkrunarfræðingum og fóru fundirnir fram í janúar og febrúar. Tilgangur fundanna var að fylgja eftir niðurstöðum kjarakönnunar sem gerð var í nóvember auk þess að helstu áherslur kröfugerðar voru ræddar. Starfsmenn kjara- og réttindasviðs héldu fundina ásamt Guðbjörgu Pálsdóttur formanni félagsins.

  • 15. mars 2019

    Hjúkrun er eitt göfugasta starf sem til er

    Það var ekki um margt að velja þegar Pálína Skjaldardóttir ákvað að fara í framhaldsnám eftir að hún hafði lokið námi í grunnskóla við Lindargötuskólann.

  • 14. mars 2019

    Samningaviðræður kjarasamninga 2019

    Hafnar eru samningaviðræður við Reykjavíkurborg og samninganefnd ríkisins.

  • 12. mars 2019

    Námskeið og fyrirlestrar á vorönn

    Eftirfarandi námskeið og fyrirlestrar verða á vegum félagsins á vorönn.

  • 08. mars 2019

    Eiga ekki langt að sækja áhugann á hjúkrun

    Systurnar Ingibjörg og Kristín Davíðsdætur útskrifuðust úr hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands með eins árs millibili.

  • 06. mars 2019

    Hvatningarstyrkur til frumkvöðla í hjúkrun

    Auglýst er eftir tilnefningum fyrir Hvatningarstyrk Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2019.

  • 06. mars 2019

    Liljusjóðurinn

    Styrkir til rannsókna vegna vandamála er tengjast eyrum.

  • 04. mars 2019

    Orlofsblaðið 2019

    Orlofsblaðið 2019 er komið út, glæsilegt að vanda og er í þetta sinn aðeins aðgengilegt í rafrænu formi.

  • 01. mars 2019

    Skattframtal 2019

    Varðandi frádrátt á móti styrkjum frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga.

  • 28. febrúar 2019

    Enginn dagur eins og nýjar áskoranir á hverjum degi

    Ólafíu Kvaran þykir fátt leiðinlegra en að hafa lítið að gera en hún starfar sem hjúkrunarfræðingur hjá Læknasetrinu í Domus Medica.

  • 22. febrúar 2019

    Gjafabréf Icelandair

    Gjafabréf Icelandair verða aftur í boði á orlofsvef félagsins föstudaginn 1.mars næstkomandi

  • 22. febrúar 2019

    Tekur stöku vaktir á Landspítalanum til að forðast fráhvarfseinkenni

    „Ég er sannarlega þakklát í dag fyrir þessa ákvörðun því að fyrir utan hversu ánægð ég er með fagið mitt, þá eignaðist ég svo frábærar vinkonur sem eru í dag held ég sé skemmtilegasti hópur sem hægt er að komast í,“ segir Halldóra Hálfdánardóttir.

  • 18. febrúar 2019

    Guðbjörg Pálsdóttir sjálfkjörinn formaður Fíh

    Eitt framboð barst Kjörnefnd, frá Guðbjörgu Pálsdóttir núverandi formanni félagsins og er hún því sjálfkjörin.

  • 18. febrúar 2019

    Forthcoming collective agreements

    An introduction for english speeking nurses in Iceland regarding frequent terms and rights, as well as forthcoming collective agreements.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála