Hjukrun.is-print-version

Fréttir

  • 11. janúar 2019

    Úthlutunarhappdrætti sumarhúsa

    Happdrættið býðst þeim sjóðfélögum sem eru ungir í starfi og hafa þeir þannig möguleika á að taka þátt í forúthlutun sumarhúsa.

  • 11. janúar 2019

    Dagskrá opnunarhátíðar verður streymt

    Hundruðir félagsmanna hafa skráð sig til þátttöku í opnunarhátíð afmælisársins.

  • 11. janúar 2019

    Ber mikla virðingu fyrir starfinu

    Fjölbreytni hjúkrunarstarfsins hentar Guðrúnu Maríu Þorsteinsdóttur en hún starfar á Sjúkradeild HSU í Vestmannaeyjum.

  • 09. janúar 2019

    ICN Global Nursing Leadership Institute 2019 Programme

    Áhugavert og spennandi leiðtoganámskeið frá ICN sem skiptist í þrjá mismunandi módula.

  • 09. janúar 2019

    Gjafabréf í flug 2019

    Sala á gjafabréfum í flug með Icelandair og Wow sló öll met á síðasta ári, en alls voru seld 3.000 bréf í utanlandsflug

  • 09. janúar 2019

    Orlofssjóður semur við Hey Iceland

    Nú gefst sjóðfélögum í orlofssjóð Fíh kostur á að kaupa gjafabréf frá Hey Iceland (heyrir undir Ferðaþjónustu bænda) sem býður upp á gistingu á yfir 170 gististöðum um allt land auk þess að bjóða upp á veitingar og fjölbreytta afþreyingu.

  • 04. janúar 2019

    Fátt skemmtilegra en að mæta í vinnuna

    Ásgeir Valur valdi svæfingahjúkrun sem sérgrein og hann segir fátt eða ekkert eins skemmtilegt og að mæta í vinnuna með frábæru samstarfsfólki á skurðstofunni og starfa við svæfingar.

  • 04. janúar 2019

    Gjafabréf í flug

    Gjafabréf Icelandair verða aftur í boði þriðjudaginn 8. janúar næstkomandi frá kl. 10:00.

  • 20. desember 2018

    Velvirk.is

    Í lok nóvember fór í loftið síða á vegum VIRK en hún er hluti af stóru þróunarverkefni sem unnið er að hjá VIRK.

  • 20. desember 2018

    Umsóknarferli einungis rafrænt frá áramótum

    Frá áramótum verður sú breyting á að einungis verður tekið við rafrænum fylgigögnum með umsóknum í starfsmenntunarsjóð og styrktarsjóð.

  • 19. desember 2018

    Spennandi ár framundan

    Framundan er ótrúlega spennandi ár sem bæði verður litað kjarabaráttu og 100 ára afmæli Fíh.

    Pistill formanns

  • 19. desember 2018

    Afmælisfögnuður allt árið

    Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga fagnar 100 ára afmæli félagsins á árinu 2019 með ýmsum viðburðum.

  • 19. desember 2018

    Útborgun úr Styrktarsjóði

    Afgreiddar hafa verið 942 umsóknir sem bárust Styrktarsjóði að þessu sinni.

  • 19. desember 2018

    Gleðileg jól!

    Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar hjúkrunarfræðingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og áramóta.

  • 17. desember 2018

    Útborgun úr starfsmenntunarsjóði

    Tæplega 20 miljónir króna greiddar út í dag.

  • 17. desember 2018

    Umsókn um styrki til Fagdeildar öldrunarhjúkrunarfræðinga

    Stjórn fagdeildarinnar auglýsir til umsóknar styrki fyrir félagsmenn í fagdeildar öldrunarhjúkrunarfræðinga.

  • 11. desember 2018

    Fyrirmyndarstjórnandi ársins 2018

    Sjúkraliðafélag Íslands hefur útnefnt Hildi Elísabetu Pétursdóttur fyrirmyndarstjórnanda ársins 2018. Hildur er deildarstjóri hjúkrunarheimilanna Eyrar á Ísafirði og Bergs í Bolungarvík og hefur verið frá opnun beggja heimila.

  • 11. desember 2018

    Hvernig rjúfum við hefðirnar?

    Hvernig er unnt að rjúfa þá ríku hefð að nær eingöngu stelpur fari í ákveðnar námsgreinar í framhaldsskóla og nær eingöngu strákar fari í aðrar ákveðnar námsgreinar? Þegar stórt er spurt verður oft fátt um svör. Nemendur í markaðsfræði á Akureyri leituðust við í lokaverkefnum sínum að svara þessari stóru spurningu, hvernig væru mögulegt að vinna að því að breyta þessum staðalímyndum

  • 10. desember 2018

    Hreinar hendur bjarga mannslífum

    Meira en fjór­ir sjúk­ling­ar sýkj­ast á Land­spít­al­an­um á hverj­um ein­asta degi árs­ins. Þótt mark­visst hafi verið unnið að úr­bót­um, meðal ann­ars með því að minna heil­brigðis­starfs­fólk á að hreinsa hend­urn­ar á sér rétt og vel, eru spít­ala­sýk­ing­ar hlut­falls­lega al­geng­ari en ná­granna­lönd­um.

  • 07. desember 2018

    Þú getur haft áhrif á heilbrigðisstefnu stjórnvalda

    Velferðarráðuneytið vinnur að nýrri heilbrigðisstefnu til ársins 2030 og geta allir sem hafa áhuga kynnt sér drögin og komið með ábendingar.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála