Fréttir
11. janúar 2019
Úthlutunarhappdrætti sumarhúsa
Happdrættið býðst þeim sjóðfélögum sem eru ungir í starfi og hafa þeir þannig möguleika á að taka þátt í forúthlutun sumarhúsa.
11. janúar 2019
Dagskrá opnunarhátíðar verður streymt
Hundruðir félagsmanna hafa skráð sig til þátttöku í opnunarhátíð afmælisársins.
11. janúar 2019
Ber mikla virðingu fyrir starfinu
Fjölbreytni hjúkrunarstarfsins hentar Guðrúnu Maríu Þorsteinsdóttur en hún starfar á Sjúkradeild HSU í Vestmannaeyjum.
09. janúar 2019
ICN Global Nursing Leadership Institute 2019 Programme
Áhugavert og spennandi leiðtoganámskeið frá ICN sem skiptist í þrjá mismunandi módula.
09. janúar 2019
Gjafabréf í flug 2019
Sala á gjafabréfum í flug með Icelandair og Wow sló öll met á síðasta ári, en alls voru seld 3.000 bréf í utanlandsflug
09. janúar 2019
Orlofssjóður semur við Hey Iceland
Nú gefst sjóðfélögum í orlofssjóð Fíh kostur á að kaupa gjafabréf frá Hey Iceland (heyrir undir Ferðaþjónustu bænda) sem býður upp á gistingu á yfir 170 gististöðum um allt land auk þess að bjóða upp á veitingar og fjölbreytta afþreyingu.
04. janúar 2019
Fátt skemmtilegra en að mæta í vinnuna
Ásgeir Valur valdi svæfingahjúkrun sem sérgrein og hann segir fátt eða ekkert eins skemmtilegt og að mæta í vinnuna með frábæru samstarfsfólki á skurðstofunni og starfa við svæfingar.
04. janúar 2019
Gjafabréf í flug
Gjafabréf Icelandair verða aftur í boði þriðjudaginn 8. janúar næstkomandi frá kl. 10:00.
20. desember 2018
Velvirk.is
Í lok nóvember fór í loftið síða á vegum VIRK en hún er hluti af stóru þróunarverkefni sem unnið er að hjá VIRK.
20. desember 2018
Umsóknarferli einungis rafrænt frá áramótum
Frá áramótum verður sú breyting á að einungis verður tekið við rafrænum fylgigögnum með umsóknum í starfsmenntunarsjóð og styrktarsjóð.
19. desember 2018
Spennandi ár framundan
Framundan er ótrúlega spennandi ár sem bæði verður litað kjarabaráttu og 100 ára afmæli Fíh.
19. desember 2018
Afmælisfögnuður allt árið
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga fagnar 100 ára afmæli félagsins á árinu 2019 með ýmsum viðburðum.
19. desember 2018
Útborgun úr Styrktarsjóði
Afgreiddar hafa verið 942 umsóknir sem bárust Styrktarsjóði að þessu sinni.
19. desember 2018
Gleðileg jól!
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar hjúkrunarfræðingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og áramóta.
17. desember 2018
Útborgun úr starfsmenntunarsjóði
Tæplega 20 miljónir króna greiddar út í dag.
17. desember 2018
Umsókn um styrki til Fagdeildar öldrunarhjúkrunarfræðinga
Stjórn fagdeildarinnar auglýsir til umsóknar styrki fyrir félagsmenn í fagdeildar öldrunarhjúkrunarfræðinga.
11. desember 2018
Fyrirmyndarstjórnandi ársins 2018
Sjúkraliðafélag Íslands hefur útnefnt Hildi Elísabetu Pétursdóttur fyrirmyndarstjórnanda ársins 2018. Hildur er deildarstjóri hjúkrunarheimilanna Eyrar á Ísafirði og Bergs í Bolungarvík og hefur verið frá opnun beggja heimila.
11. desember 2018
Hvernig rjúfum við hefðirnar?
Hvernig er unnt að rjúfa þá ríku hefð að nær eingöngu stelpur fari í ákveðnar námsgreinar í framhaldsskóla og nær eingöngu strákar fari í aðrar ákveðnar námsgreinar? Þegar stórt er spurt verður oft fátt um svör. Nemendur í markaðsfræði á Akureyri leituðust við í lokaverkefnum sínum að svara þessari stóru spurningu, hvernig væru mögulegt að vinna að því að breyta þessum staðalímyndum
10. desember 2018
Hreinar hendur bjarga mannslífum
Meira en fjórir sjúklingar sýkjast á Landspítalanum á hverjum einasta degi ársins. Þótt markvisst hafi verið unnið að úrbótum, meðal annars með því að minna heilbrigðisstarfsfólk á að hreinsa hendurnar á sér rétt og vel, eru spítalasýkingar hlutfallslega algengari en nágrannalöndum.
07. desember 2018
Þú getur haft áhrif á heilbrigðisstefnu stjórnvalda
Velferðarráðuneytið vinnur að nýrri heilbrigðisstefnu til ársins 2030 og geta allir sem hafa áhuga kynnt sér drögin og komið með ábendingar.