Fréttir
04. desember 2018
Afmælisfögnuður allt árið
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga fagnar 100 ára afmæli félagsins á árinu 2019 með ýmsum viðburðum.
04. desember 2018
Framboð til formanns Fíh
Kjörnefnd félagsins auglýsir eftir framboðum til formanns Fíh tímabilið 2019-2021.
29. nóvember 2018
Kór hjúkrunarfræðinga
Afmælisnefnd Fíh auglýsir eftir söngelskum hjúkrunarfræðingum í afmæliskór hjúkrunarfræðinga.
29. nóvember 2018
Sár og sárameðferð
Námskeið í samvinnu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Guðbjargar Pálsdóttur.
23. nóvember 2018
Ný orlofsíbúð á Akureyri
Orlofssjóður Fíh hefur tekið á leigu 4ra herbergja íbúð að Þórunnarstræti 132 á Akureyri.
23. nóvember 2018
Lokadagar umsókna í sjóði
Síðasti umsóknadagur í Starfsmenntunarsjóð er 30. nóvember og 9. desember í Styrktarsjóð.
22. nóvember 2018
Kristín Þórarinsdóttir ver doktorsritgerð sína í hjúkrunarfræði
Þriðjudaginn 27. nóvember ver Kristín Þórarinsdóttir doktorsritgerð sína í hjúkrunarfræði við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands.
22. nóvember 2018
Desemberuppbót 2018
Ert þú að fá greidda desemberuppbót?
22. nóvember 2018
Hjúkrunarþing 2018
Hjúkrunarþing 2018 fór fram 15, nóvember og var vel sótt, en um 350 manns fylltu sal Natura.
13. nóvember 2018
Könnun Fíh á viðhorfum og væntingum hjúkrunarfræðinga til næstu kjarasamninga
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur ákveðið að gera könnun til að kanna viðhorf og væntingar hjúkrunarfræðinga til næstu miðlægu kjarasamninga sem losna í mars 2019.
08. nóvember 2018
Undirbúningur komandi kjarasamninga
Þegar er hafin vinna fyrir komandi kjarasamninga hjá Fíh og er nauðsynlegt að vanda undirbúning þeirrar vinnu vel. Rafræn könnun verður send út núna í nóvember til starfandi hjúkrunarfræðinga og óskað eftir þeirra viðhorfum og væntingum.
02. nóvember 2018
Beyond Healthcare to Health
Ráðstefna Alþjóðaráð hjúkrunarfræðinga (ICN) verðu haldin í júnílok í Singapore 2019.
02. nóvember 2018
Átt þú sumarhús sem þú vilt leigja?
Fíh óskar eftir að leigja orlofshús fyrir félagsmenn sína sumarið 2019.
23. október 2018
Styrkir til sí- og endurmenntunar á sviði taugahjúkrunar
Fagdeild taugahjúkrunarfræðinga auglýsir eftir umsóknum, umsóknarfrestur er til 31. október næstkomandi.
23. október 2018
Skrifstofa Fíh lokar kl. 14:55 á morgun
Félagsmenn vinsamlega athugið að skrifstofa Fíh lokar kl. 14:55 á morgun, 24. október, vegna kvennafrídagsins.
16. október 2018
Með augum hjúkrunarfræðingsins
Auglýst er eftir ljósmyndum til að prýða forsíðu á næsta tölublaði Tímarits hjúkrunarfræðinga sem kemur út um áramótin.
16. október 2018
Við getum öll bjargað lífi
16. október ár hvert er alþjóðlegi endurlífgunardagurinn. Að þessu sinni er athyglinni beint að hinum almenna borgara og mikilvægi þess að allir læri grunnendurlífgun.
16. október 2018
Kvennafrí 2018 - Kvennaverkfall
Samtök kvenna á Íslandi og samtök launafólks standa að baki kvennafrís 2018 þann 24. október næstkomandi, þar sem konur eru hvattar til að leggja niður störf kl. 14.55 þann dag
15. október 2018
Hjúkrunarþing 2018
Skráning er hafin á Hjúkrunarþing Fíh sem haldið verður 15. nóvember næstkomandi.
11. október 2018
Áskoranir og tækifæri á Norðurslóðum
Sjónaukinn - ráðstefna heilbrigðisvísindasviðs HA