Hjukrun.is-print-version

Fréttir

  • 13. júlí 2018

    Miðar í Hvalfjarðargöng

    Við viljum benda þeim félagsmönnum sem hafa keypt sér afsláttarkort í Hvalfjarðargöng á eftirfarandi tilkynningu sem Spölur ehf. hefur sent frá sér.

  • 11. júlí 2018

    Vortölublað Tímarits hjúkrunarfræðinga

    Vortölublað Tímarits hjúkrunarfræðinga 2018 er komið út en prentaða útgáfa tímaritsins verður borin út til félagsmanna innan skamms.

  • 11. júlí 2018

    Persónuverndarstefna Fíh

    Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur gefið út persónuverndarstefnu, vegna nýrra laga um persónuvernd nr. 90/2018, en lögin taka gildi á Íslandi þann 15. júlí næstkomandi.

  • 10. júlí 2018

    Námskeið á MS stigi

    Hjúkrunarfræðideild býður upp á námskeið á MS stigi í samstarfi við Endurmenntun HÍ á komandi haustönn.

  • 04. júlí 2018

    Yfirlýsing frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga vegna kjaradeilu ljósmæðra

    Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga skorar á fjármálaráðherra og samninganefnd ríkisins sem starfar í hans umboði að beita sér af alvöru í því verkefni að koma fram með nýjar og betri aðferðir við að semja við heilbrigðisstéttir um launakjör.

    Yfirlýsing

  • 21. júní 2018

    Áfram Ísland!

    Vegna leiks Íslands gegn Nígeríu á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu mun skrifstofa Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga loka kl. 14.00 á föstudaginn, þann 22. júní 2018.

  • 19. júní 2018

    Nýr stofnanasamningur við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

    Í gær, mánudaginn 18. júní var skrifað undir nýjan stofnanasamning milli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og gildir hann frá 1. janúar 2018. Samningurinn felur í breytingar á starfsheitum hjúkrunarfræðinga og persónubundnum þáttum sem metnir eru til launa.

    Fréttir

  • 18. júní 2018

    Undirbúningur vegna nýrrar persónuverndarreglugerðar

    Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur unnið að því undanfarna mánuði að aðlaga starfsemi sína að ákvæðum nýrrar persónuverndarreglugerðar Evrópusambandsins (ESB), sem tekur gildi í Evrópu 25. maí 2018, og á Íslandi þegar reglugerðin hefur verið tekin formlega upp í EES–samningnum og afgreidd af Alþingi.

    Fréttir

  • 13. júní 2018

    Mínar síður tímabundið óvirkar

    Sökum viðamikilla kerfisbreytinga hjá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga er umsóknarferli á Mínum síðum óvirkt um tíma.

  • 07. júní 2018

    Starfmat hjá sveitarfélögum frestast, laun hækkuð um 3,4%

    Starfsmat sem áætlað var skv. kjarasamningi að tæki gildi þann 1. júní sl. seinkar til loka árs 2018. Í stað þess var launatafla fyrir bráðabirgðaröðun hækkuð um 3,4% frá 1. júní 2018.

  • 01. júní 2018

    Breytingar á reglum starfsmenntunarsjóðs

    Stjórn starfsmenntunarsjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur samþykkt nokkrar breytingar á reglum sjóðsins sem taka gildi 1. júní 2018.

  • 28. maí 2018

    Fundargerð aðalfundar 2018

    Fundargerð aðalfundar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2018 er aðgengileg á vefsvæði félagsins.

    Fundargerðir

  • 27. maí 2018

    Sviðsstjóri fagsviðs

    Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga leitar að sviðsstjóra fagsviðs félagsins.

    Fréttir

  • 25. maí 2018

    Gjafabréf Heimsferða ásamt Sumarferða og Úrval Útsýn...

    Gjafabréf Heimsferða ásamt Sumarferða og Úrval Útsýn eru komin til sölu á orlofsvef Fíh.

  • 22. maí 2018

    Styrkir afhentir úr B-hluta Vísindasjóðs Fíh

    Styrkir úr Vísindasjóði félagsins B-hluta voru afhentir 22. maí, en alls voru veittir styrkir til 18 rannsóknaverkefna hjúkrunarfræðinga að upphæð rúmar 14 miljónir króna.

    Fréttir

  • 18. maí 2018

    Varðandi gjafabréf í flug með Icelandair og Wowair

    Um áramótin var niðurgreiðsla aukin á gjafabréfum í flug. Félagsmenn hafa tekið vel við sér og sala gjafabréfanna fyrstu 3 mánuði ársins var nánast sambærileg við allt árið í fyrra.

  • 16. maí 2018

    Norðurland - alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga

    Deild hjúkrunarfræðinga við Eyjafjörð hélt upp á alþjóðadag hjúkrunarfræðinga með viku hjúkrunar í samstarfi við Sjúkrahúsið á Akureyri, Heilbrigðisstofnun Norðurlands og Öldrunarheimili Akureyrar.

  • 14. maí 2018

    Fundur um stofnanasamning með hjúkrunarfræðingum á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins 16. maí kl 16:00

    Kjarasvið Fíh og hjúkrunarfræðingar í samstarfsnefnd félagsins og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins boða til fundar með hjúkrunarfræðingum hjá heilsugæslunni þann 16 maí kl 16:15-17:15.

  • 11. maí 2018

    Nýting orlofshúsa

    Nýting orlofshúsa á vegum félagsins yfir vetrarmánuðina hefur almennt farið batnandi undanfarin ár.

  • 04. maí 2018

    Liðsauki óskast í fag- og kjaramál

    Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga leitar að sérfræðingi í kjaramálum og sviðsstjóra fagsviðs.

    Fréttir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála