Fréttir
31. janúar 2018
Orlofsblað Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2018
Orlofsblaðið 2018 verður borið í hús til félagsmanna í næstu viku.
26. janúar 2018
Fundur með heilbrigðisráðherra
Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Fíh, fundaði með Svandísi Svavarsdóttur heilbriðgðisráðherra ásamt sviðsstjórunum Aðalbjörgu Finnbogadóttur og Gunnari Helgasyni 24. janúar síðastliðinn.
24. janúar 2018
Staða framkvæmdastjóra Alþjóðaráðs hjúkrunarfræðinga
Alþjóðaráð hjúkrunarfræðinga (ICN) auglýsir stöðu framkvæmdastjóra ráðsins til umsóknar.
24. janúar 2018
Norskir hjúkrunarfræðingar í heimsókn
13 aðaltrúnaðarmenn norska hjúkrunarfélagsins heimsóttu Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga.
16. janúar 2018
Fjórða árs nemum HÍ boðið til hádegisverðarfundar
Tæplega 60 fjórða árs nemendur við Háskóla Íslands komu á hádegisfund sem haldinn var á vegum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga á veitingastaðnum Nauthól í dag.
11. janúar 2018
Áreitni á vinnustöðum - Nei takk!
Vinnueftirlit ríkisins boðaði til morgunverðarfundar 11. janúar með yfirskriftinni „Áreitni ávinnustöðum, NEI TAKK!“.
07. janúar 2018
Heilsustyrkur úr styrktarsjóði hækkar í 45 þúsund frá 1. janúar 2018
Stjórn styrktarsjóðs hefur ákveðið að gera breytingar á úthlutunarreglum frá og með 1. janúar 2018. Heilsustyrkur úr styrktarsjóði hækkar úr 35 í 45 þúsund frá 1. janúar 2018
02. janúar 2018
Aukin niðurgreiðsla á gjafabréfum í flug og hótelmiðum
Stjórn orlofssjóðs Fíh hefur ákveðið að auka niðurgreiðslu sjóðsins á gjafabréfum í flug og hótelmiðum.
21. desember 2017
Styrkur í stað jólakorta
Fyrir nokkrum árum hætti Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga að senda jólakort og hefur þess í stað notað fjármagnið til styrktar góðu málefni. Að þessu sinni ákvað stjórn Fíh að styrkurinn í ár færi til Miðstöð foreldra og barna.
18. desember 2017
Gleðileg jól!
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar hjúkrunarfræðingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og áramóta.
18. desember 2017
Yfirlýsing kvenna sem starfa í heilbrigðisþjónustu #metoo
627 konur sem starfa í heilbrigðisþjónustu skrifuðu undir yfirlýsingu um kynbundið ofbeldi, áreitni og mismunun í starfi.
11. desember 2017
Doktorsvörn
Rannveig Jóna Jónasdóttir ver doktorsritgerð sína "Þróun skipulagðrar, hjúkrunarstýrðrar eftirgæslu til sjúklinga eftir útskrift af gjörgæsludeild og prófun á áhrifum hennar".
11. desember 2017
Veiðikort 2018 komið í sölu
Veiðikort 2018 er til sölu á orlofsvef félagsins og kostar 3.300 kr. Einnig eru miðar í Hvalfjarðargöngin, Menningarkortið og gjafabréf flugfélaganna í boði fyrir félagsmenn á orlofsvefnum.
11. desember 2017
Nýjar landsvæðadeildir stofnaðar
Stofnaðar hafa verið tvær nýjar landsvæðadeildir, annars vegar Deild hjúkrunarfræðinga á Akranesi og nágrenni og hins vegar Deild hjúkrunarfræðinga á Norðvesturlandi.
24. nóvember 2017
Fundur evrópskra ritstjóra
Árlegur fundur samráðsvettvangs evrópskra ritstjóra (European editors network) var haldinn í húsakynnum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fyrir skömmu.
16. nóvember 2017
Skráning hafin á námskeiðið um sár og sárameðferð
Námskeiðið verður haldið 18.-19. janúar 2018.
15. nóvember 2017
Stuðningur við verkfall færeyskra hjúkrunarfræðinga
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga lýsir yfir stuðningi við Felagið Føroyskir Sjúkrarøktarfrøðingar í yfirstandandi verkfalli þeirra.
15. nóvember 2017
Átt þú sumarhús sem þú vilt leigja?
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar eftir að leigja nýleg, vel búin orlofshús víðs vegar um landið fyrir félagsmenn sína.
07. nóvember 2017
Fulltrúi á skrifstofu
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga leitar að áhugasömum og drífandi einstaklingi í starf fulltrúa á skrifstofu frá og með 1. janúar næstkomandi.
31. október 2017
Könnun meðal hjúkrunarfræðinga - taktu þátt
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur ákveðið að gera könnun á ýmsu sem viðkemur starfi hjúkrunarfræðinga, t.a.m. þáttum er lúta að vinnuumhverfi, aðbúnaði og líðan í starfi.