Hjukrun.is-print-version

Fréttir

  • 04. maí 2018

    Til hamingju Elsa

    Elsa B. Friðfinnsdóttir fyrrverandi formaður Fíh skipuð skrifstofustjóri í velferðarráðuneytinu.

  • 24. apríl 2018

    Kröfuganga 1. maí

    Kröfuganga á alþjóðlegum baráttudegi launafólks.

  • 24. apríl 2018

    Kjarabarátta danskra hjúkrunarfræðinga og opinberra starfsmanna

    Danska hjúkrunarfélagið, og þar með hjúkrunarfræðingar, eru þátttakendur í harðri og víðtækri kjaradeildu sem stendur yfir í Danmörku.

  • 21. apríl 2018

    Vegna átaks Fíh um fjölgun karlmanna í hjúkrunarfræðinámi

    Háskólinn á Akureyri og Háskóli Íslands hafa sett fram aðgerðaráætlun sem miðar að því að hækka hlutfall karlmanna sem fara í nám í hjúkrunarfræði hér á landi umtalsvert.

  • 18. apríl 2018

    Lífsstílsbreyting er þolinmæðisvinna

    Kristín Rún Friðriksdóttir hefur starfað síðastliðið ár sem hjúkrunarfræðingur í Heilsuborg, enda heillar hugmyndin um að hafa möguleika á að fyrirbyggja heilsubrest með forvörnum og fræðslu.

    Endurhæfing

    Forvarnir og fræðsla

    Lífsstíll

    Upplýsingar og ráðgjöf

    Hjúkrunarfræðingurinn

  • 18. apríl 2018

    Með augum hjúkrunarfræðingsins

    Auglýst er eftir ljósmyndum til að prýða forsíðu á vorútgáfu Tímarits hjúkrunarfræðinga. Ljósmyndasamkeppni var haldin fyrir vor- og haustútgáfu síðasta árs og bárust fjölda fallegra ljósmynda í keppnina.

    Fréttir

  • 09. apríl 2018

    Tillögur til lagabreytinga og önnur mál

    Tillögur til lagabreytinga skulu hafa borist stjórn félagsins fyrir 26. apríl. Hið sama gildir um önnur mál sem félagsmenn óska eftir að tekin verði fyrir á aðalfundi.

  • 06. apríl 2018

    Þjónustukönnun orlofssjóðs

    Viltu hafa áhrif á þá orlofskosti sem Orlofssjóður býður félagsmönnum?

    Fréttir

  • 05. apríl 2018

    Laun hjá hjúkrunarfræðingum sem starfa hjá Reykjavíkurborg hækka um 1,4%

    Reykjavíkurborg tilkynnti Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga í lok mars að laun hjúkrunarfræðinga sem starfa hjá Reykjavíkurborg muni hækka um 1,4% og gildir launahækkunin frá 1. janúar 2018.

  • 23. mars 2018

    Stuðningsyfirlýsing við Ljósmæðrafélag Íslands vegna kjarabaráttu ljósmæðra

    Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) lýsir yfir fullum stuðningi við kjarabaráttu ljósmæðra og þær kröfur sem stéttin hefur sett fram um bætt starfs- og launakjör. Fíh hvetur ríkisstjórn og samninganefnd ríkisins til að ganga til samninga við ljósmæður hið fyrsta.

  • 19. mars 2018

    Hjúkrunarfræðingar sem hafa verið með sjálfstæðan rekstur

    Tilkynning frá embætti landlæknis til þeirra hjúkrunarfræðinga sem hafa verið með sjáfstæðan rekstur en eru hættir.

  • 15. mars 2018

    Hafa samband: kerfisbilun

    Komið hefur í ljós að "hafa samband" á vef félagsins hefur ekki haft rétta virkni síðastliðnar vikur, og póstarnir því ekki skilast inn til starfsmanna. Við biðjumst velvirðingar á því og þykir miður ef félagsmenn hafa reynt að hafa samband á þann hátt og ekki fengið svar.

  • 09. mars 2018

    Sumarúthlutun Orlofssjóðs

    Orlofsvefur opnar fyrir punktastýrða úthlutun 14. mars kl. 9:00

  • 09. mars 2018

    Heimsókn sænskra hjúkrunarfræðinga til landsins

    Formenn og yfirmenn fag-og menntamála Félags hjúkrunarfræðinga í Svíþjóð (Vårdforbundet) heimsóttu Ísland og kynntu sér menntun og störf sérfræðinga í hjúkrun hér á landi.

  • 07. mars 2018

    Kjörnefnd auglýsir eftir framboðum

    Kjörnefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga auglýsir eftir framboðum í stjórn og ritnefnd Tímarits hjúkrunarfræðinga kjörtímabilið 2018-2020.

    Fréttir

  • 06. mars 2018

    Skattaframtal

    Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga sendir inn upplýsingar til Ríkisskattstjóra varðandi greidda styrki á árinu 2017, auk þess að standa á skil á staðgreiðslu vegna þeirra styrkja sem eru staðgreiðsluskyldir. Upplýsingar þessar eiga því að vera forskráðar á skattframtal félagsmanna.

  • 01. mars 2018

    Hvaða litla hús er þetta?

    Nýr vefur félagsins ber með sér ýmsar nýjungar, meðal annars lítið hús á forsíðunni með breytilegum tölum.

  • 28. febrúar 2018

    Málþing Fíh vel sótt

    Áhugi félagsmanna á starfsumhverfi, álagi í starfi og launum og kjörum hjúkrunarfræðinga var bersýnilegur á málþingi félagsins sem haldið var á Hótel Reykjavík Natura í dag.

  • 13. febrúar 2018

    Styrkir greiddir úr Vísindasjóði

    Þann 14. febrúar voru greiddir út styrkir úr vísindasjóði félagsins til allra félagsmanna sem störfuðu hjá hinu opinbera á liðnu ári.

  • 09. febrúar 2018

    Starfsumhverfi, álag í starfi og laun og kjör

    Málþing á vegum Fíh 28. febrúar næstkomandi. Aðgangur er ókeypis en skráning er nauðsynleg

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála